Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

813. spurningaþraut: Fugl, flugvél og fyrsta konan á Íslandi

813. spurningaþraut: Fugl, flugvél og fyrsta konan á Íslandi

Fyrri aukaspurning:

Af hvaða tegund er glæsivagninn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Við hvað fékkst Georgi Zhukov (1896-1974) í lífinu?

2.  En Mikhaíl Baryshnikov (fæddur 1948)?

3.  En hvað með Wisłöwu Szymborsku (1923-2012), hvað gerði hún sér til frægðar (og sérstaklega árið 1996)?

4.  Fríða Á. Sigurðardóttir (1940-2010) var kunn fyrir ... hvað?

5.  Hvað heitir nyrsti skagi Danmerkur?

6.  Hvað nefnist stjörnusjónaukinn sem nýlega var tekinn í notkun úti í geimnum og sýnir umheiminn á nákvæmari hátt en nokkru sinni fyrr?

7.  Hvað var þotan Boeing 747 gjarnan nefnd?

8.  Hver er stærsti fugl Íslands samkvæmt öllum venjulegum skilgreiningum?

9.  Kola- og stálbandalag Evrópu var stofnað 1952. Hvað kallast arftaki þess nú?

10.  Hver er fyrsta konan sem heimildir greina frá að hafi stigið á land á Íslandi?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir eyjaklasi sá er hér sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Zhukov var hershöfðingi.

2.  Ballettdansari.

3.  Hún var rithöfundur (fékk Nóbelsverðlaun 1996 en ekki er nauðsynlegt að muna það).

4.  Hún var líka rithöfundur.

5.  Skagen.

6.  James Webb.

7.  Júmbó-þota.

8.  Álft.

9.  Evrópusambandið.

10.  Ambátt Náttfara, eins skipverja Garðars Svavarssonar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er vitaskuld Rolls Royce.

Á neðri myndinni eru Orkneyjar norður af Skotlandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár