Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

813. spurningaþraut: Fugl, flugvél og fyrsta konan á Íslandi

813. spurningaþraut: Fugl, flugvél og fyrsta konan á Íslandi

Fyrri aukaspurning:

Af hvaða tegund er glæsivagninn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Við hvað fékkst Georgi Zhukov (1896-1974) í lífinu?

2.  En Mikhaíl Baryshnikov (fæddur 1948)?

3.  En hvað með Wisłöwu Szymborsku (1923-2012), hvað gerði hún sér til frægðar (og sérstaklega árið 1996)?

4.  Fríða Á. Sigurðardóttir (1940-2010) var kunn fyrir ... hvað?

5.  Hvað heitir nyrsti skagi Danmerkur?

6.  Hvað nefnist stjörnusjónaukinn sem nýlega var tekinn í notkun úti í geimnum og sýnir umheiminn á nákvæmari hátt en nokkru sinni fyrr?

7.  Hvað var þotan Boeing 747 gjarnan nefnd?

8.  Hver er stærsti fugl Íslands samkvæmt öllum venjulegum skilgreiningum?

9.  Kola- og stálbandalag Evrópu var stofnað 1952. Hvað kallast arftaki þess nú?

10.  Hver er fyrsta konan sem heimildir greina frá að hafi stigið á land á Íslandi?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir eyjaklasi sá er hér sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Zhukov var hershöfðingi.

2.  Ballettdansari.

3.  Hún var rithöfundur (fékk Nóbelsverðlaun 1996 en ekki er nauðsynlegt að muna það).

4.  Hún var líka rithöfundur.

5.  Skagen.

6.  James Webb.

7.  Júmbó-þota.

8.  Álft.

9.  Evrópusambandið.

10.  Ambátt Náttfara, eins skipverja Garðars Svavarssonar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er vitaskuld Rolls Royce.

Á neðri myndinni eru Orkneyjar norður af Skotlandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár