Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?

809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?

Aukaspurning eitt:

Hvað nefndist skipið á myndinni hér að ofan, þá myndin var tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða hafnarborg stendur við ósa fljótsins Mersey á Englandi?

2.  Frá hvaða landi var Nóbelshöfundurinn Samuel Beckett?

3.  Á hvaða tungumáli skrifaði hann flest þekktustu leikrit sín?

4.  Í hvaða landi voru bílarnir Kia og Hyundai upphaflega framleiddir?

5.  Ada Hegerberg er ein fremsta fótboltakona heims um þessar og spilar sem slík á Evrópumótinu á Englandi. Fyrir hvaða land keppir hún?

6.  Í hvaða landi er áin Po?

7.  Hvar voru flestar útisenur Netflix-seríunnar Kötlu teknar upp?

8.  Hvaða starfi hafa þær Auður Auðuns og Steinunn Valdís Óskarsdóttir báðar gegnt?

9.  Fyrir hvað var Thomas Edison þekktur?

10.  Frá Miðbæ Reykjavíkur liggja götur sem vísa til allra fjögurra höfuðáttanna. Hvað heita göturnar fjórar? Hafa þarf allar hárréttar til að fá stig. 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað hét þessi rithöfundur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Liverpool.

2.  Írlandi.

3.  Frönsku.

4.  Suður-Kóreu.

5.  Noreg.

6.  Ítalíu.

7.  Vík í Mýrdal.

8.  Borgarstjóri í Reykjavík.

9.  Uppfinningar.

10.  Vesturgata, Suðurgata, Austurstræti, Norðurstígur.

***

Svör við aukaspurningum:

Togarinn á efri myndinni nefndist Guðbjörg meðan hún var gul.

Rithöfundurinn nefndist Jules Verne.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár