Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?

809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?

Aukaspurning eitt:

Hvað nefndist skipið á myndinni hér að ofan, þá myndin var tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða hafnarborg stendur við ósa fljótsins Mersey á Englandi?

2.  Frá hvaða landi var Nóbelshöfundurinn Samuel Beckett?

3.  Á hvaða tungumáli skrifaði hann flest þekktustu leikrit sín?

4.  Í hvaða landi voru bílarnir Kia og Hyundai upphaflega framleiddir?

5.  Ada Hegerberg er ein fremsta fótboltakona heims um þessar og spilar sem slík á Evrópumótinu á Englandi. Fyrir hvaða land keppir hún?

6.  Í hvaða landi er áin Po?

7.  Hvar voru flestar útisenur Netflix-seríunnar Kötlu teknar upp?

8.  Hvaða starfi hafa þær Auður Auðuns og Steinunn Valdís Óskarsdóttir báðar gegnt?

9.  Fyrir hvað var Thomas Edison þekktur?

10.  Frá Miðbæ Reykjavíkur liggja götur sem vísa til allra fjögurra höfuðáttanna. Hvað heita göturnar fjórar? Hafa þarf allar hárréttar til að fá stig. 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað hét þessi rithöfundur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Liverpool.

2.  Írlandi.

3.  Frönsku.

4.  Suður-Kóreu.

5.  Noreg.

6.  Ítalíu.

7.  Vík í Mýrdal.

8.  Borgarstjóri í Reykjavík.

9.  Uppfinningar.

10.  Vesturgata, Suðurgata, Austurstræti, Norðurstígur.

***

Svör við aukaspurningum:

Togarinn á efri myndinni nefndist Guðbjörg meðan hún var gul.

Rithöfundurinn nefndist Jules Verne.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár