Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?

809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?

Aukaspurning eitt:

Hvað nefndist skipið á myndinni hér að ofan, þá myndin var tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða hafnarborg stendur við ósa fljótsins Mersey á Englandi?

2.  Frá hvaða landi var Nóbelshöfundurinn Samuel Beckett?

3.  Á hvaða tungumáli skrifaði hann flest þekktustu leikrit sín?

4.  Í hvaða landi voru bílarnir Kia og Hyundai upphaflega framleiddir?

5.  Ada Hegerberg er ein fremsta fótboltakona heims um þessar og spilar sem slík á Evrópumótinu á Englandi. Fyrir hvaða land keppir hún?

6.  Í hvaða landi er áin Po?

7.  Hvar voru flestar útisenur Netflix-seríunnar Kötlu teknar upp?

8.  Hvaða starfi hafa þær Auður Auðuns og Steinunn Valdís Óskarsdóttir báðar gegnt?

9.  Fyrir hvað var Thomas Edison þekktur?

10.  Frá Miðbæ Reykjavíkur liggja götur sem vísa til allra fjögurra höfuðáttanna. Hvað heita göturnar fjórar? Hafa þarf allar hárréttar til að fá stig. 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað hét þessi rithöfundur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Liverpool.

2.  Írlandi.

3.  Frönsku.

4.  Suður-Kóreu.

5.  Noreg.

6.  Ítalíu.

7.  Vík í Mýrdal.

8.  Borgarstjóri í Reykjavík.

9.  Uppfinningar.

10.  Vesturgata, Suðurgata, Austurstræti, Norðurstígur.

***

Svör við aukaspurningum:

Togarinn á efri myndinni nefndist Guðbjörg meðan hún var gul.

Rithöfundurinn nefndist Jules Verne.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár