Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?

809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?

Aukaspurning eitt:

Hvað nefndist skipið á myndinni hér að ofan, þá myndin var tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða hafnarborg stendur við ósa fljótsins Mersey á Englandi?

2.  Frá hvaða landi var Nóbelshöfundurinn Samuel Beckett?

3.  Á hvaða tungumáli skrifaði hann flest þekktustu leikrit sín?

4.  Í hvaða landi voru bílarnir Kia og Hyundai upphaflega framleiddir?

5.  Ada Hegerberg er ein fremsta fótboltakona heims um þessar og spilar sem slík á Evrópumótinu á Englandi. Fyrir hvaða land keppir hún?

6.  Í hvaða landi er áin Po?

7.  Hvar voru flestar útisenur Netflix-seríunnar Kötlu teknar upp?

8.  Hvaða starfi hafa þær Auður Auðuns og Steinunn Valdís Óskarsdóttir báðar gegnt?

9.  Fyrir hvað var Thomas Edison þekktur?

10.  Frá Miðbæ Reykjavíkur liggja götur sem vísa til allra fjögurra höfuðáttanna. Hvað heita göturnar fjórar? Hafa þarf allar hárréttar til að fá stig. 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað hét þessi rithöfundur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Liverpool.

2.  Írlandi.

3.  Frönsku.

4.  Suður-Kóreu.

5.  Noreg.

6.  Ítalíu.

7.  Vík í Mýrdal.

8.  Borgarstjóri í Reykjavík.

9.  Uppfinningar.

10.  Vesturgata, Suðurgata, Austurstræti, Norðurstígur.

***

Svör við aukaspurningum:

Togarinn á efri myndinni nefndist Guðbjörg meðan hún var gul.

Rithöfundurinn nefndist Jules Verne.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár