Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hermenn í stálverksmiðjunni: „Við látum ekki taka okkur lifandi“

Síð­an í mars hef­ur ekki ver­ið raf­magn, gas, netteng­ing eða renn­andi vatn í Mariupol í Úkraínu. Þrátt fyr­ir það hafa her­menn þrauk­að í Azovstal, einni stærstu stál­verk­smiðju Evr­ópu: „Eng­inn bjóst við að við mynd­um halda þetta út svona lengi.“

Hermenn í stálverksmiðjunni: „Við látum ekki taka okkur lifandi“

Fyrir tæpum þremur mánuðum var hún iðandi hafnarborg í Suðaustur-Úkraínu. Mariupol með sinni hálfri milljón íbúa og fjörugu menningarlífi var gimsteinn Úkraínu við Azovhaf. 

Nú er Mariupol ekki lengur til. Ekki ein gata slapp við eyðileggingu og engar byggingar eru lausar við skemmdir. Setið hefur verið um borgina síðan í mars. 

Þetta er afleiðing allsherjar innrásar Rússlands inn í Úkraínu sem hófst 24. febrúar. Átta árum fyrr hafði Rússland ráðist inn í Austur-Úkraínu og Mariupol var við víglínuna. Árið 2014 tókst úkraínska hernum að verja Mariupol en rússneskar herdeildir og aðskilnaðarsinnar hlynntir Rússlandi náðu nágrannabæjum og -þorpum á sitt vald. 

Þegar innrásin hófst af fullum krafti varð Mariupol enn og aftur vettvangur átaka. Rússar sendu megnið af herliði sínu til Austur-Úkraínu og borgin varð skotmark linnulausra árása. 

Síðan í mars hefur ekki verið rafmagn, gas, nettenging eða rennandi vatn í Mariupol. Um hundrað þúsund af íbúum borgarinnar, sem eru hálf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár