Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Saga mannsins sem lifði Auschwitz af en dó undir stiganum sínum

Ís­lensk þýð­ing á einni þekkt­ustu end­ur­minn­inga­bók­inni um hel­för­ina er kom­in út hjá For­laginu. Þetta er bók­in Ef þetta er mað­ur eft­ir ít­alska gyð­ing­inn Primo Levi. Bók­in er köld og vís­inda­leg lýs­ing á hryll­ingi fanga­búð­anna Auschwitz þar sem Levi dvaldi í eitt ár í lok seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar.

Saga mannsins sem lifði Auschwitz af en dó undir stiganum sínum
Ein þekktasta bókin um helförina Bók Primo Levi er ein þekktasta bókin sem skrifuð hefur verið um helförina. Hún er nú loksins komin út á íslensku.

„Hér er ekkert hvers vegna,“ sagði fangavörðurinn í Auschwitz í Póllandi við ítalska gyðinginn Primo Levi eftir að hafa hrifsað af honum grýlukerti þegar hann var nýkominn þangað árið 1944. Levi var sárþyrstur og teygði sig út um glugga á skála í fangabúðunum eftir grýlukerti sem hann sá til að seðja þorsta sinn en fangavörðurinn vildi ekki leyfa honum að taka grýlukertið. Þetta skildi Levi ekki og spurði af hverju hann mætti ekki borða það. Þá svaraði vörðurinn á þýsku: „Hier is kein warum.“ 

Ef þetta er maðurForlagið gefur bók Primo Levi út. Þýðandi er Magnús H. Guðjónsson.

Þetta er ein af mörgum eftirminnilegum senum í bók Primo Levi, Ef þetta er maður, sem nú er komin út í íslenskri þýðingu í fyrsta skipti. Levi var fæddur árið 1919 og kom frá borginni Torínó á Norður-Ítalíu. Hann var efnafræðingur að mennt og var handtekinn í árslok 1943 og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár