Saga mannsins sem lifði Auschwitz af en dó undir stiganum sínum

Ís­lensk þýð­ing á einni þekkt­ustu end­ur­minn­inga­bók­inni um hel­för­ina er kom­in út hjá For­laginu. Þetta er bók­in Ef þetta er mað­ur eft­ir ít­alska gyð­ing­inn Primo Levi. Bók­in er köld og vís­inda­leg lýs­ing á hryll­ingi fanga­búð­anna Auschwitz þar sem Levi dvaldi í eitt ár í lok seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar.

Saga mannsins sem lifði Auschwitz af en dó undir stiganum sínum
Ein þekktasta bókin um helförina Bók Primo Levi er ein þekktasta bókin sem skrifuð hefur verið um helförina. Hún er nú loksins komin út á íslensku.

„Hér er ekkert hvers vegna,“ sagði fangavörðurinn í Auschwitz í Póllandi við ítalska gyðinginn Primo Levi eftir að hafa hrifsað af honum grýlukerti þegar hann var nýkominn þangað árið 1944. Levi var sárþyrstur og teygði sig út um glugga á skála í fangabúðunum eftir grýlukerti sem hann sá til að seðja þorsta sinn en fangavörðurinn vildi ekki leyfa honum að taka grýlukertið. Þetta skildi Levi ekki og spurði af hverju hann mætti ekki borða það. Þá svaraði vörðurinn á þýsku: „Hier is kein warum.“ 

Ef þetta er maðurForlagið gefur bók Primo Levi út. Þýðandi er Magnús H. Guðjónsson.

Þetta er ein af mörgum eftirminnilegum senum í bók Primo Levi, Ef þetta er maður, sem nú er komin út í íslenskri þýðingu í fyrsta skipti. Levi var fæddur árið 1919 og kom frá borginni Torínó á Norður-Ítalíu. Hann var efnafræðingur að mennt og var handtekinn í árslok 1943 og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár