Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Þöggunarsamningur ræddur í máli Vítalíu og þremenninganna

Um tíma var til um­ræðu að ljúka máli Vítal­íu Lazarevu og þre­menn­ing­anna Ara Edwald, Hreggviðs Jóns­son­ar og Þórð­ar Más Jó­hann­es­son­ar með svo­köll­uð­um þögg­un­ar­samn­ingi. Rætt var um fjár­hæð­ir sem greiða átti mán­að­ar­lega yf­ir nokk­urra ára tíma­bil. Einn þre­menn­ing­anna vill ekki ræða mál­ið þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Þöggunarsamningur ræddur í máli Vítalíu og þremenninganna
Þöggunarsamningur var til umræðu Þöggunarsamningur var til umræðu í máli Vítalíu Lazarevu og þremenningana Ara Edwald, Þórðar Más Jóhannessonar og Hreggviðar Jónssonar.

Viðræður áttu sér stað á milli lögmanns Vítalíu Lazarevu og lögmanns á vegum þremenninganna Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar um að ljúka málinu á milli þeirra með svokölluðum þöggunarsamningi. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Vítalía steig fram í þætti Eddu Falak, Eigin Konum, í upphafi árs. Þar lýsti hún atburðum sem áttu sér stað í sumarbústaðarferð með þremenningunum og einkaþjálfaranum Arnari Grant, sem hún átti í einhvers konar sambandi við á þeim tíma. „Fólk er held ég ekki að átta sig á því hversu stórt þetta var. Margir til dæmis halda að þetta hafi „bara“ verið eitthvert þukl. Þetta fór alveg yfir öll mörk,“ sagði Vitalía Lazareva.

Viðtalið vakti mikla athygli og leiddi til þess að þremenningarnir létu af störfum á ýmsum vettvangi í viðskiptalífinu. Ari lét af störfum sem framkvæmdastjóri hjá dótturfélagi Mjólkursamsölunnar, Þórður Már hætti sem stjórnarformaður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Greinilega erfitt að keyra beinskiptan bílinn :-) :-) :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár