Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þöggunarsamningur ræddur í máli Vítalíu og þremenninganna

Um tíma var til um­ræðu að ljúka máli Vítal­íu Lazarevu og þre­menn­ing­anna Ara Edwald, Hreggviðs Jóns­son­ar og Þórð­ar Más Jó­hann­es­son­ar með svo­köll­uð­um þögg­un­ar­samn­ingi. Rætt var um fjár­hæð­ir sem greiða átti mán­að­ar­lega yf­ir nokk­urra ára tíma­bil. Einn þre­menn­ing­anna vill ekki ræða mál­ið þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Þöggunarsamningur ræddur í máli Vítalíu og þremenninganna
Þöggunarsamningur var til umræðu Þöggunarsamningur var til umræðu í máli Vítalíu Lazarevu og þremenningana Ara Edwald, Þórðar Más Jóhannessonar og Hreggviðar Jónssonar.

Viðræður áttu sér stað á milli lögmanns Vítalíu Lazarevu og lögmanns á vegum þremenninganna Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar um að ljúka málinu á milli þeirra með svokölluðum þöggunarsamningi. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Vítalía steig fram í þætti Eddu Falak, Eigin Konum, í upphafi árs. Þar lýsti hún atburðum sem áttu sér stað í sumarbústaðarferð með þremenningunum og einkaþjálfaranum Arnari Grant, sem hún átti í einhvers konar sambandi við á þeim tíma. „Fólk er held ég ekki að átta sig á því hversu stórt þetta var. Margir til dæmis halda að þetta hafi „bara“ verið eitthvert þukl. Þetta fór alveg yfir öll mörk,“ sagði Vitalía Lazareva.

Viðtalið vakti mikla athygli og leiddi til þess að þremenningarnir létu af störfum á ýmsum vettvangi í viðskiptalífinu. Ari lét af störfum sem framkvæmdastjóri hjá dótturfélagi Mjólkursamsölunnar, Þórður Már hætti sem stjórnarformaður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Greinilega erfitt að keyra beinskiptan bílinn :-) :-) :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár