Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bjarni segist ekkert hafa með fjárfestingar föður síns að gera og að Benedikt verði að svara fyrir þær

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir að hann hafi fyrst frétt af þátt­töku föð­ur síns í út­boði Ís­lands­banka í gær. Hann bend­ir á að fað­ir sinn verði að svara fyr­ir fjár­fest­ing­ar sín­ar. Út­boð­ið á hluta­bréf­um í Ís­lands­banka hef­ur vak­ið af­ar hörð við­brögð á Al­þingi og með­al al­menn­ings.

Bjarni segist ekkert hafa með fjárfestingar föður síns að gera og að Benedikt verði að svara fyrir þær
Vissi ekkert um þátttöku Hafsilfurs Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að hann hafi ekki vitað neitt um þátttöku föður síns í útboði Íslandsbanka fyrr en í gær.

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að hann komi ekki með neinum hætti að fjárfestingum fjárfestingarfélags föður síns, Benedikts Sveinssonar. „Nei, ég kem með engum hætti að fjárfestingum Hafsilfurs ehf. eða annarra fjárfestingafélaga,“ segir Bjarni í svari sínu í tölvupósti til Stundarinnar. Fjárfestingarfélag föður Bjarna, Hafsilfur ehf.,  keypti hlutabréf í Íslandsbanka í útboði ríkisins á bréfum þess þann 22. mars síðastliðinn. Félagið keypti fyrir tæplega 55 milljónir króna. Blaðið sendi Bjarna spurningar um fjárfestingu félags föður hans í gær og bárust svörin nú í morgun. 

Birting listans með þátttakendum í útboðinu hefur vakið hörð viðbrögð og var hart tekist á um málið í þingsal Alþingis í morgun. Þar sagði Oddný Harðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, að útboðið lyktaði af spillingu: „Þegar eitthvað lítur út eins og spilling og lyktar eins og spilling þá er það líklegast spilling,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Allir að mæta á mótmælin "BURT MEÐ ÓLÍGARKA & SPILLINGU" á morgun laugardag á Austurvelli kl. 14.
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Þessa bók ættu allir að lesa

    http://herdubreid.is/hinir-osnertanlegu/
    0
  • Einar Már Gunnarsson skrifaði
    Yfirleitt segja þessir dúddar ekki satt, eða nánast alltaf.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Ömurlegur ráðherra, svo ekki sé meira sagt!
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Við skulum ekki draga orð Bjarna í vafa um að hann hafi ekki haft hugmynd um að faðir hans værei einn af útvöldu fjárfestunum. Alveg nóg að hann staðfesti að hann hafi ekki hugmynd um hvað sé í gangi, hver geri hvað né hvað séu ásættanleg vinnubrögð. Mörgum þætti sú játning hans vera nóg að honum sé ekki treystandi til að fara út í búð að kaupa mjólkurfernu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár