Flókið yfirborð

Eg­ill Sæ­björns­son mynd­list­ar­mað­ur kom hlaup­andi fyr­ir horn í ljós­um frakka með hvít­an hatt (eins og Clou­seau í Bleika par­dus­in­um?). Eg­ill og Hill­billy höfðu mælt sér mót í Aust­ur­stræti. Þau tylltu sér Apó­tek­ið, gam­alt hús með sögu í hverj­um krók og kima og veltu fyr­ir sér arktí­tekt­úrn­um og smá­at­rið­un­um í rým­inu. Klukk­an er 9.00 á ís­köld­um laug­ar­dags­morgni, þríeyk­ið er lú­ið enda ætti eng­inn að plana fund fyr­ir 12.00 á laug­ar­dög­um (og þá mætti það vera blaut­ur löns). Fyrsti kaffi­boll­inn gaf orku, á fjórða bolla var bolt­inn far­inn að rúlla al­veg sjálf­ur.

Flókið yfirborð

„Fólk svaf í tveimur hollum í gamla daga, fjóra tíma í senn. Átta tíma svefn kom bara til svo fólk gæti unnið þennan hefðbundna vinnutíma.“ 

Síðast þegar Hillbilly spjallaði við Egil var hann með stúdíó í Berlín, en nýlega keypti hann gamla myllu í Brandenburg, sem er aðeins fyrir utan Berlín, eða, „eins og að keyra á Þingvelli“. Egill á 70% af öllu húsinu, sem er mjög stórt, efsta hæðin er um 200 fm og húsið er fjórar hæðir, svo lesendur geta reynt að ímynda sér þetta fallega, gamla hús með risastórum skorsteini að framan. Egill sýnir Hillbilly myndir í símanum. Rýmið var hrátt en þó rennandi vatn og rafmagn. Gamlir múrsteinar og utanáliggjandi pípur. Hillbilly finnur ilminn af myndunum. „Ég er með alla efstu hæðina, neðstu hæðina og hluta af miðhæðinni.“ Á miðhæðinni er arkitekt og verkfræðistofa. Það getur verið gott fyrir myndlistarmann að hafa verkfræðing og arkitekt innan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár