Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Áföll í æsku fylgja konum út ævina

Sterk fé­lags­leg og efn­hags­leg staða kem­ur ekki í veg fyr­ir að áföll fylgi kon­um úr barnæsku fram á full­orð­ins­ár. Þetta er með­al þess sem fram kem­ur í nýrri ís­lenskri rann­sókn um áfalla­sögu kvenna. „Þetta sýn­ir okk­ur hvað þetta er krí­tísk­ur tími um mót­un heilsu­fars til lengri tíma,“ seg­ir Unn­ur A. Vald­ir­mars­dótt­ir, pró­fess­or við HÍ.

Áföll í æsku fylgja konum út ævina
Krítískur tími Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar, segir niðurstöðurnar sýna að leggja þurfi allt kapp á að koma í veg fyrir að börn lendi í stórum áföllum. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Það eru mjög sterk tengsl á milli áfalla í æsku við skerta getu til að takast á við áskoranir daglegs lífs og geðræn einkenni. Því fleiri sem áföllin eru í æsku því sterkari eru tengslin,“ segir Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, um niðurstöður rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna um tengsl áfalla í barnæsku við vanda á fullorðinsárum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í vísindatímaritinu eLife þann 3. febrúar.

Þriðjungur kvenna svaraði

Unnur segir að rannsóknin sé víðtæk og nái til um þriðjungs kvenna, sem svöruðu ítarlegum spurningalista rannsakenda á árabilinu 2018–2019. Samkvæmt niðurstöðunum hefur tæplega helmingur kvenna orðið fyrir fleiri en einu áfalli í æsku og um tíu prósent þeirra fleiri en fjögur. 

„Þessi rannsókn er sérstök að því leyti að við erum að nálgast heila kvenþjóð, það eru þrjátíu prósent kvenna sem svara. Þetta endurspeglar kvenþjóðina mjög vel, með tilliti til aldurs, menntunar, tekna og búsetu,“ segir hún. „Þetta …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár