Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hverjir eru Ungverjar?

Ég er stadd­ur í út­hverfi Búdapest, mitt á milli strætó­stoppi­stöðva, og er far­ið að svengja. Góð ráð eru dýr. Hér er vissu­lega hægt að finna veit­inga­stað en eng­inn tal­ar orð í ensku og ég kann að­eins eitt orð í ung­versku. Til allr­ar ham­ingju er það orð „gúllas“ og skömmu síð­ar sit ég með ung­verskt út­hverfag­úllas á borð­inu fyr­ir fram­an mig. En hvernig stend­ur á því að Ung­verj­ar tala mál sem er svo allt öðru­vísi en hjá ná­granna­þjóð­un­um?

Hverjir eru Ungverjar?
Stjórnin ávítt Ungverjaland gekk í gegnum mikla einkavæðingarbylgju, djúpa efnahagslægð og stjórnarátök. Stjórnin hefur verið ávítt fyrir mannréttindabrot. Mynd: Shutterstock

Allt í kring búa slavneskar þjóðir á borð við Slóvaka og Pólverja en ungverskt mál er fjarskylt finnsku og eistnesku og er reyndar af annarri málaætt, finnó-úgrísku, en ekki þeirri indóevrópsku sem flest Evrópumál tilheyra. Nafn landsins er komið úr hinu latneska Hungaria, en Húnar höfðu áður komið sér fyrir þar sem nú er Ungverjaland. Ungverjar, sem sjálfir kalla sig Magyar, eru þó ekki afkomendur Húna, heldur að öllum líkindum ættaðir frá skógunum miklu á milli Volgufljóts og Úralfjalla. Árið 895 lögðu þeir undir sig það svæði þar sem nú er Ungverjaland undir stjórn foringjans Árpád, sem samkvæmt hefðinni er afkomandi Atla Húnakóngs. 

Á næstu öld tók hirðingjaþjóðin upp evrópska siði og árið 1000 tóku þeir kristna trú á sama tíma og Íslendingar. Stefán I., eða heilagur Stefán, fékk páfablessun og varð formlega fyrsti konungur Ungverjalands. Kóróna hans er enn höfð til sýnis í þinghúsinu í Búdapest. Ríkið dafnaði vel, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Í Ungverjandi er ekki óalgengt að fólk viti ekki hverjir afar þeirra og ömmur voru!
    1
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Alltaf fróðlegt að lesa eitthvað eftir Val. Fyrir þá sem ekki hafa lesið bókina Bjarmalönd eftir sama höfund þá mæli ég eindregið með henni. Ég hef haft mikla tengingu við austur Evrópu síðustu 20 ár og fékk mikinn áhuga á þessu svæði eftir að hafa verið austurfrá og kynnst fólki þar. Ég hef lesið allt sem ég kemst yfir á þeim málum sem ég les um austur Evrópu en bók Vals er svo góð að því leyti að hún reynir að upplýsa án þess að dæma og mér finnst hann svo sanngjarn í umfjöllun.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár