Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

650. spurningaþraut: Hér er spurt um persónur og bækur Halldórs Laxness

650. spurningaþraut: Hér er spurt um persónur og bækur Halldórs Laxness

Þessi þraut snýst um persónur í verkum Halldórs Laxness.

Og fyrri aukaspurning er þessi:

Hvaða persóna Halldórs Laxness mundar öxi hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða skáldsögu Halldórs kemur fyrir persónan Árni Árnason sem að vísu gengur langoftast undir latnesku nafni?

2.  Guðbjartur Jónsson er aftur á móti aðalpersóna í skáldsögunni ...?

3.  Hvaða skáldmælta persóna Halldórs skynjaði mjög kraftbirtíngarhljóm guðdómsins?

4.  Hvaða persóna Halldórs gerði við prímusa?

5.  Salvör Valgerður heitir ein af kvenpersónum Halldórs, reyndar þekktust undir gælunöfnum sínum tveim. En hvað hét mamma hennar?

6.  Steinar undir Steinahlíðum hét einn af bændum Halldórs. Hann fór í merkilegt ferðalag fyrst til danska kóngsins en svo til Ameríku. Hvað heitir bókin þar sem segir frá ferðum Steinars um heiminn?

7.  Ásta Sóllilja — í hvaða bók birtist hún?

8.  Í skáldsögu eftir Halldór kemur fyrir söngvarinn Garðar Hólm sem allir á Íslandi halda að sé heimsfrægur snillingur, en það er kannski eitthvað málum blandið. Í hvaða sögu birtist hann?

9.  „Áðan flugu tveir svanir austryfir.“ Svo hefst ein elsta skáldsaga Halldórs, Vefarinn mikli frá Kasmír, þar sem aðalpersónan er reikull ungur piltur í leit að æðri gildum. Hvað heitir hann?

10.  Hrifning þessa unga pilts á ungri stúlku er leiðarhnoða í bókinni og er hún í hans augum ýmist hin æðsta madonna eða ígildi djöfullegs freistara. Hvað heitir stúlkan?

***

Seinni aukaspurning:

Hvern af körlum Halldórs er Ilmur Kristjánsdóttir að leika á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Íslandsklukkunni.

2.  Sjálfstæðu fólki.

3.  Ólafur Kárason.

4.  Jón prímus.

5.  Sigurlína.

6.  Paradísarheimt.

7.  Sjálfstæðu fólki.

8.  Brekkukotsannál.

9.  Steinn Elliði.

10.  Diljá.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Jón Hreggviðsson.

Á neðri myndinni er Ilmur í gervi Jóns Grindvíkings.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár