Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Með óbragð í munni yfir að vændiskaupandi stýri SÁÁ

„Ég var hræði­lega veik,“ seg­ir kona sem birt­ir sam­skipti sín við Ein­ar Her­manns­son frá­far­andi formann SÁÁ og lýs­ir því að hann hafi greitt fyr­ir af­not af lík­ama henn­ar á ár­un­um 2016 til 2018. Á þeim tíma sem hann keypti vændi var hann í stjórn sam­tak­anna.

Með óbragð í munni yfir að vændiskaupandi stýri SÁÁ

„SÁÁ hefur oft verið til staðar fyrir mig og ég get bara ekki setið aðgerðarlaus hjá,“ segir kona sem segir hér frá reynslu sinni af vændi og afleiðingum þess, en hún greinir frá því að á meðal þeirra sem keyptu af henni vændi var fráfarandi formaður SÁÁ, Einar Hermannsson. 

Að undanförnu hefur Stundin fjallað ítarlega um niðurstöðu Sjúkratrygginga Íslands í máli er varðar SÁÁ, sem stofnunin hefur krafið um 175 milljóna króna endurgreiðslu. Meðal viðmælenda í þeirri umfjöllun var Einar Hermannsson, sem hefur nú sagt af sér formennsku fyrir samtökin vegna vændismáls. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gær sagðist hann hafa svarað auglýsingu á netinu fyrir nokkrum árum þar sem í boði hafi verið kynlíf gegn greiðslu, eða eins og hann orðar það: „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Davíð Viðarsson skrifaði
    Boð og bönn. Ég er einn af þeim sem hef ætíð verið móti vændi og hef ætíð fundið til með því kvenfólki sem er að selja not af líkama sínum. Því meira sem maður hugsar þetta og leggst dýpra í að hugsa út í þessa strarfsgrein því það er ekki annað hægt og hjá því komist lengur en að viðurkenna þetta sem starf enda með elstu störfum sem um getur enda er þetta fullt starf hjá sumum konum án þess að þær hafi verið neyddar út í þessa yðju á nokkurn hátt einungist að þarna virðast liggja auðunnir peningar. Mér finnst orðið tímabært að vændi verði leyft því það er einungis barnalegt að yfirvöldum að reyna sporna við þessari yðju,það væri mikið frekar að þetta verði alfarið gert leyfilegt sé haft upp á yfirborðinu og þá fyrst er hægt að fylgjast með þessari starfsemi og fylgjast með þessum konum sem eru að starfa við þessa grein hvort sem þær eru þarna á eiginvegum eða sé verið að neyða þær út í þetta á einhvern hátt. Ég er á því að að mega auglýsa vændi enn karlmaður megi ekki versla það sé ekki að virka á nokkurn hátt þetta er með því fáranlegasta sem maður hefur heyrt í langan tíma svo satt skal segja gerist það varla mikið heimskulegra. Það er kominn tími til aðstjórnvöld og okkur almenning að hætta öllum tepruskap og viðurkenna að þessi neðanjarðar starfsemi verður ekki stöðvuð og stærstu mistökin sem gerð hafa verið eru þau að reynt sé að fela að vændi því svo virðist vera sem það þrífist hér góðu lífi ég er á því að það sé kominn tími til fyrir okkur að horfa á þá staðreynd að ógjörningur er fyrir yfirvöld að reyna sporna stigum við því.
    0
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Ég er ekki sannfærður um að drykkjsjúklingar sem hafa farið í meðferð séu endilega til þess fallnir að leiðbeina öðrum. Ég held að fagfólk ráði betur við þetta. Einkareknar meðferðarstofnanir reknað af áhugamönnum virðast alltaf lenda í því að einhver sjálfskipaðu sérfræðingur reynist áhugamaður um misnotkun
    1
  • Siggi Sjómaður skrifaði
    Piff, þið getið alveg eins hafa búið þetta bull allt til sjálf, þurfið engar sannanir áður en þið skundið til aftöku. Piff
    -1
  • Inga Gestsdóttir skrifaði
    Mínimum krafa fyrir samtök sem eiga að vera að aðstoða einstaklinga með fíknisjúkdóma að formaðurinn sé ekki að nýta sér neyð þeirra og beita skjólstæðinga samtakana ofbeldi. Bara basic, en svona er þetta einstaklingar sem nýta sér neyð og viðkvæmni annarra koma sér í stöður þar sem þau hafa beinan aðgang af þeim. Mestu aumingjar (mín skoðun) eru þeir sem níðast á "minni máttar" fólk sem sér neyð og ákveður að nýta sér hana. Ógeðlegt mál og skömm fyrir SÁÁ.
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Hjalteyrar hjónin Byrgið Krossin Mótorsmiðjan,og svo SÁÁ sem ég hef beðið eftir að myndi skandelesera,þau leikmannasamtök sem rekin hafa verið fyrir almanna fé af leikmönnum og eru ekki nemd bið ég afsökunar á gleymsku minni.Allt er þetta dæmi um leikmenn og leikmannasamtök sem fá völd og almana fé ,slíkarstofnanir eiga að vera reknar að heilbrigðis starsfólki sem hægt er að gera meiri kröfur til en okkar fyrverandi sjúklinga sem getur alltaf SLEGIÐNIÐUR aftur.
    1
  • GJ
    Guðrún Júlíusdóttir skrifaði
    Af hverju eru karlmenn svona raunveruleikafyrrtir í sambandi við kynlíf að reyna að breiða yfir glæpi sína, með því að gera lítið úr þeim og hreinlega ljúga?
    0
  • BS
    Bylgja Sigurjónsdóttir skrifaði
    🤬
    0
  • Karen Linda skrifaði
    Svona er raunveruleikinn í vændis heiminum. Konur að fjármagna neyslu eða framfærslu útaf fátækt. Vændi er og verður alltaf ofbeldi gegn konum.
    1
  • Gunnar Pétur Jónsson skrifaði
    Frábært blað !
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rannsókn á SÁÁ

Stjórnendur SÁÁ bera ábyrgð á þjónustunni en ekki starfsfólkið segir forstjóri SÍ
Fréttir

Stjórn­end­ur SÁÁ bera ábyrgð á þjón­ust­unni en ekki starfs­fólk­ið seg­ir for­stjóri SÍ

María Heim­is­dótt­ir, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga seg­ir að nið­ur­staða í máli SÁÁ sé feng­in eft­ir ít­ar­lega skoð­un og SÍ hafi ver­ið skylt að til­kynna mál­ið til hér­aðssak­sókn­ara. Ábyrgð á þjón­ust­unni sé al­far­ið stjórn­enda SÁÁ en ekki ein­stakra starfs­manna. Hún seg­ir af­ar ómak­legt að Ari Matth­ías­son, starfs­mað­ur Sjúkra­trygg­inga hafi ver­ið dreg­inn inn í um­ræð­una og sak­að­ur um ómál­efna­leg sjón­ar­mið.
Stjórn SÁÁ lýsir fullu trausti til framkvæmdastjórnar SÁÁ
Fréttir

Stjórn SÁÁ lýs­ir fullu trausti til fram­kvæmda­stjórn­ar SÁÁ

Auka­fundi stjórn­ar SÁÁ sem boð­að var til vegna nið­ur­stöðu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands lauk rétt í þessu. Á fund­in­um var lýst yf­ir fullu trausti á fram­kvæmda­stjórn SÁÁ, stjórn­end­ur og starfs­fólk sam­tak­anna. Í álykt­un sem sam­þykkt var seg­ir með­al ann­ars, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar, að að­gerð­ir SÍ gegn SÁÁ hafi ver­ið yf­ir­drifn­ar og rýri traust al­menn­ings á sam­tök­un­um.
Segja yfirlýsinguna ekki í nafni alls starfsfólks SÁÁ
Fréttir

Segja yf­ir­lýs­ing­una ekki í nafni alls starfs­fólks SÁÁ

Yf­ir­lýs­ing frá starfs­fólki SÁÁ var ekki bor­in und­ir allt starfs­fólk sam­tak­anna áð­ur en hún var send til fjöl­miðla í gær, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. „Hún var skrif­uð fyr­ir okk­ar hönd án okk­ar vit­und­ar,“ seg­ir starfs­mað­ur sem Stund­in ræddi við. Fleira starfs­fólk sem rætt var við tók í sama streng en aðr­ir sögð­ust treysta stjórn SÁÁ til að tala fyr­ir hönd starfs­fólks enda sé það gert í góðri trú.

Mest lesið

Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
1
Fréttir

Fyrsta barn­ið fætt á Seyð­is­firði í yf­ir 30 ár - „Fór allt á besta veg mið­að við að­stæð­ur“

Fyrsta barn­ið í yf­ir þrjá ára­tugi fædd­ist á Seyð­is­firði í dag eft­ir snjó­þunga nótt þar sem Fjarð­ar­heið­in var ófær. Varð­skip­ið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móð­ur­ina á Nes­kaups­stað. „Þetta er enn ein áminn­ing­in um ör­ygg­is­leys­ið sem við bú­um við,“ seg­ir ný­bök­uð móð­ir­in.
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
2
Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI æva­forn róm­versk kveðja

Hin við­ur­styggi­lega nas­ista­kveðja Elons Musks dag­inn sem Don­ald Trump var sett­ur í embætti hef­ur að von­um vak­ið mikla at­hygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðj­una lét Musk flakka úr ræðu­stól sem var ræki­lega merkt­ur for­seta Banda­ríkj­anna. Hin fasíska til­hneig­ing margra áhang­enda Trumps hef­ur aldrei fyrr birst á jafn aug­ljós­an hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
3
Greining

Sig­mund­ur Dav­íð ver Musk með hæpn­um sam­an­burði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.
Yfirgangstal með óþægilega hliðstæðu
4
StjórnmálBandaríki Trumps

Yf­ir­gangstal með óþægi­lega hlið­stæðu

Embætt­i­staka Don­alds Trumps vek­ur upp spurn­ing­ar sem við Ís­lend­ing­ar þurf­um að hugsa alla leið, með­al ann­ars í ljósi yf­ir­lýs­inga hans gagn­vart Græn­landi og Kan­ada, seg­ir Frið­jón R. Frið­jóns­son borg­ar­full­trúi. Hann kveðst einnig hafa „óþæg­inda­til­finn­ingu“ gagn­vart því að vellauð­ug­ir tækni­brós­ar hjúfri sig upp að Trump, sem nú fer á ný með fram­kvæmda­vald­ið í lang­vold­ug­asta ríki heims.
Sólveig Anna sendi bréf á móðurfélög Subway og Hard Rock Cafe
6
Fréttir

Sól­veig Anna sendi bréf á móð­ur­fé­lög Su­bway og Hard Rock Ca­fe

Fé­lög­in sem reka Su­bway og Hard Rock Ca­fé á Ís­landi eru að­il­ar að SVEIT, sem Efl­ing seg­ir að stað­ið hafi fyr­ir stofn­un gervistétt­ar­fé­lags til að rýra kjör starfs­manna í veit­inga­geir­an­um. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur fé­lags­ins hef­ur nú skrif­að bréf út til al­þjóð­legra móð­ur­fé­laga þess­ara tveggja veit­inga­staða­keðja og beð­ið þau um að rann­saka starfs­hætti sér­leyf­is­haf­ana hér­lend­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
3
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
5
Flækjusagan

Það rís úr djúp­inu 1: Gríð­ar­legt vatns­magn leyn­ist á 660 kíló­metra dýpi, og dem­ant­ar

Fyr­ir fá­ein­um dög­um birti vef­rit­ið Science Al­ert fregn um rann­sókn, sem raun­ar var gerð ár­ið 2022, en hef­ur ekki far­ið hátt fyrr en nú. Hér er frá­sögn Science Al­ert. Rann­sak­að­ur var ör­lít­ill dem­ant­ur sem fund­ist hafði í dem­antanámu í rík­inu Bótsvana í suð­ur­hluta Afr­íku. Hér er sagt frá þeirri rann­sókn í vef­rit­inu Nature.com. Í ljós kom að dem­ant­ur­inn hafði mynd­ast...

Mest lesið í mánuðinum

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár