Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Rannsókn á vatnsmengun bandaríska hersins: „Suðurnesjamenn eiga það skilið“

Í tæp 50 ár hef­ur leg­ið fyr­ir að meng­un, klórefni, frá Banda­ríkja­her rat­aði í grunn­vatn nærri vatns­bóli Kefl­vík­inga. Klórefn­in geta ver­ið krabba­meinsvald­andi en áhrif þeirra á heilsu­far Suð­ur­nesja­manna hafa ekki ver­ið rann­sök­uð. Banda­ríkja­her fann meng­un­ina í vatn­inu á ní­unda ára­tugn­um og samdi sig frá mál­inu með því að greiða fyr­ir nýtt vatns­ból. Lauf­ey Tryggva­dótt­ir hjá Krabba­meins­fé­lagi Ís­lands seg­ir að kom­ast þurfi til botns í mál­inu í eitt skipti fyr­ir öll.

Rannsókn á vatnsmengun bandaríska hersins: „Suðurnesjamenn eiga það skilið“
Hóf rannsóknir á málinu fyrir tæpum 50 árum Einar Valur Ingimundarson umhverfisverkfræðingur hóf rannsóknir á grunnvatnsmenguninni á Suðurnesjum fyrir tæpum 50 árum. Stjórnvöld á Íslandi hafa aldrei beitt sér fyrir heildstæðri rannsókn á menguninni fyrr en nú. Hann sést hér með eitt af tölublöðum tímarits herstöðvarandstæðinga, Dagfara, þar sem hann fjallaði um málið. Mynd: b'Hei\xc3\xb0a Helgad\xc3\xb3ttir'

„Mér finnst að Suðurnesjamenn eigi það skilið að þetta sé gert vel,“  segir Laufey Tryggvadóttir, faraldsfræðingur og forstöðumaður rannsókna- og skráningarseturs hjá Krabbameinsfélagi Íslands, aðspurð um rannsókn sem félagið mun fara í á mengun frá Bandaríkjaher á Suðurnesjum. Vatnsmengunin kann að hafa haft áhrif á aukið nýgengi krabbameins á svæðinu. Rannsóknir sýna að fleiri krabbameinstilfelli greinast á Suðurnesjum en annars staðar á landinu.

Mengun frá herstöðinniMengað grunnvatn fannst við vatnsból Keflavíkur og Njarðvíkur árið 1989. Bandaríska varnarliðið féllst á að greiða fyrir ný vatnsból en talið var að mengunin stafaði meðal annars frá hreinsiefnum sem notuð voru til að þrífa flugvélar í herstöðinni á Miðnesheiði. Myndin er frá 1982 og sýnir flugstöðina og Keflavík í baksýn.

Eiturefni í grunnvatni á Suðurnesjum

Undir lok níunda áratugarins voru meðal annars sagðar fréttir af því að bandaríski herinn hefði við rannsóknir fundið eiturefni í grunnvatni við vatnsból Keflavíkur og Njarðvíkur; eiturefni sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár