Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Rannsókn á vatnsmengun bandaríska hersins: „Suðurnesjamenn eiga það skilið“

Í tæp 50 ár hef­ur leg­ið fyr­ir að meng­un, klórefni, frá Banda­ríkja­her rat­aði í grunn­vatn nærri vatns­bóli Kefl­vík­inga. Klórefn­in geta ver­ið krabba­meinsvald­andi en áhrif þeirra á heilsu­far Suð­ur­nesja­manna hafa ekki ver­ið rann­sök­uð. Banda­ríkja­her fann meng­un­ina í vatn­inu á ní­unda ára­tugn­um og samdi sig frá mál­inu með því að greiða fyr­ir nýtt vatns­ból. Lauf­ey Tryggva­dótt­ir hjá Krabba­meins­fé­lagi Ís­lands seg­ir að kom­ast þurfi til botns í mál­inu í eitt skipti fyr­ir öll.

Rannsókn á vatnsmengun bandaríska hersins: „Suðurnesjamenn eiga það skilið“
Hóf rannsóknir á málinu fyrir tæpum 50 árum Einar Valur Ingimundarson umhverfisverkfræðingur hóf rannsóknir á grunnvatnsmenguninni á Suðurnesjum fyrir tæpum 50 árum. Stjórnvöld á Íslandi hafa aldrei beitt sér fyrir heildstæðri rannsókn á menguninni fyrr en nú. Hann sést hér með eitt af tölublöðum tímarits herstöðvarandstæðinga, Dagfara, þar sem hann fjallaði um málið. Mynd: b'Hei\xc3\xb0a Helgad\xc3\xb3ttir'

„Mér finnst að Suðurnesjamenn eigi það skilið að þetta sé gert vel,“  segir Laufey Tryggvadóttir, faraldsfræðingur og forstöðumaður rannsókna- og skráningarseturs hjá Krabbameinsfélagi Íslands, aðspurð um rannsókn sem félagið mun fara í á mengun frá Bandaríkjaher á Suðurnesjum. Vatnsmengunin kann að hafa haft áhrif á aukið nýgengi krabbameins á svæðinu. Rannsóknir sýna að fleiri krabbameinstilfelli greinast á Suðurnesjum en annars staðar á landinu.

Mengun frá herstöðinniMengað grunnvatn fannst við vatnsból Keflavíkur og Njarðvíkur árið 1989. Bandaríska varnarliðið féllst á að greiða fyrir ný vatnsból en talið var að mengunin stafaði meðal annars frá hreinsiefnum sem notuð voru til að þrífa flugvélar í herstöðinni á Miðnesheiði. Myndin er frá 1982 og sýnir flugstöðina og Keflavík í baksýn.

Eiturefni í grunnvatni á Suðurnesjum

Undir lok níunda áratugarins voru meðal annars sagðar fréttir af því að bandaríski herinn hefði við rannsóknir fundið eiturefni í grunnvatni við vatnsból Keflavíkur og Njarðvíkur; eiturefni sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár