Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Gallerí Gangur í 42 ár

Galle­rí Gang­ur var stofn­að ár­ið 1980, en er ekk­ert gam­all þannig séð, held­ur end­ur­fæð­ist í sí­fellu. Þar hafa ver­ið haldn­ar að með­al­tali 10 sýn­ing­ar á ári síð­ast­lið­in 42 ár. Lista­mað­ur­inn Helgi Þor­gils Frið­jóns­son rek­ur galle­rí­ið.

Gallerí Gangur í 42 ár

„Ég hef alltaf verið forvitinn um óvænta og sérstaka list og hluti, eiginlega alla hliðartilveruna. Ég var bæði í barnaskólanum í Búðardal og í Stykkishólmi með úrvalseinkunnir í teikningu og hverslags föndri. Stelpur og strákar voru saman í teikningu, smíði og saumaskap,“ lýsir Helgi. Í uppeldi hans var mikið um tónlist og talsvert af bókmenntum og Íslendingaögunum. „Þetta er náttúrlega umhverfi sagnanna, og hver þúfa i Dalasýslu lifði sem heimsminjar. Af listunum var kannski minnst af myndlist,“ segir Helgi um æskuna í sveitinni, nánar tiltekið í Búðardal, og bætir við að hafa verið sískrifandi og teiknandi frá því hann fyrst kunni að halda á blýanti og það hafi svo hægt og rólega þróast út í myndlist. „Þegar ég segi útlendingum frá þessu, segja þeir að það hafi náttúrlega ekkert annað verið hægt að gera, þarna í fámenni og myrkri,“ segir Helgi hlæjandi og Hillbilly getur ekki annað en verið sammála …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár