Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

639. spurningaþraut: Hvar eru Donald og Melania stödd?

639. spurningaþraut: Hvar eru Donald og Melania stödd?

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan prýddi auglýsingaplakat fyrir hvaða bíómynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Vinir tveir hétu Alexandrescu og Iordanescu. Frá hvaða landi er langsennilegast að þeir séu ættaðir?

2.  Hvaða fljót rennur milli amerísku ríkjanna New Jersey og New York?

3.  Hvenær hófust byggingaframkvæmdir í Breiðholtshverfi I í Reykjavík? Hér má muna fjórum árum til eða frá.

4.  Í hvaða sjónvarpsseríum eigast þær við, ættirnar Stark og Targaryan?

5.  Hvaða dýrategundum tilheyra allra smæstu hryggdýrin?

6.  Í hvaða hafi segir veðurfyrirbrigðið El Nino reglulega til sín?

7.  Hin svonefndu „Fljúgandi virki“ komu mjög við sögu síðari heimsstyrjaldar. Hvaða ríki hélt úti þessum fljúgandi virkjum?

8.  Hvar nam landnámsmaðurinn Skallagrímur land?

9.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Tuvalu?

10.  Pierre Gassendi hét franskur heimspekingur og vísindamaður sem uppi var á fyrri hluta sautjándu aldar. Hann fékkst við ýmislegt og varð fyrstur til að reyna að mæla ákveðið fyrirbrigði. Til mælinganna þurfti hann að fá lánaðar allnokkrar fallbyssur hjá franska kónginum. Hvað var Gassendi að mæla, eða reyna að mæla?

***

Seinni aukaspurning:

Hvar eru Donald og Melania Trump stödd á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rúmeníu.

2.  Hudson.

3.  1967, svo rétt er 1963-1071. Sjá hér, bls. 39.

4.  Krúnuleikunum, Game of Thrones.

5.  Froskum.

6.  Kyrrahafinu.

7.  Bandaríkin.

8.  Í Borgarfirði.

9.  Eyjaálfu.

10.  Hraða hljóðsins.

***

Svör við aukaspurningum:

Bíómyndin er Gone With the Wind, eða Á hverfanda hveli.

Þau Trump-hjónin eru stödd við Taj Mahal grafhýsið á Indlandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár