Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kerfin tala ekki saman

Dótt­ir Ragn­hild­ar Kristjáns­dótt­ur á við fjöl­þætt­an vanda að stríða, með­al ann­ars geð­hvörf. Frá því að dótt­ir henn­ar fór fyrst að sýna þess ein­kenni að henni liði illa hef­ur Ragn­hild­ur þurft að flakka á milli kerfa í leit að hjálp fyr­ir dótt­ur sína og jafn­vel ver­ið vís­að frá.

Kerfin tala ekki saman

Ragnhildur Kristjánsdóttir, sem oftast er kölluð Raggý af sínu nánasta fólki, er móðir 17 ára stúlku með fjölþættan vanda, þar á meðal geðhvörf. 

Í samtali við Stundina lýsir hún því hvernig hún hefur, í gegnum árin, þrætt hin ýmsu kerfi til að leita aðstoðar fyrir dóttur sína og fjölskylduna. Hún segir meðal annars frá því að þegar hún leitaði á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans hafi henni verið vísað aftur á sálfræðistofu sem rukkar tuttugu þúsund krónur fyrir klukkutímann. Mismunandi kerfi tali ekki saman og ólíkt frásögnum af danska kerfinu sé ekkert eitt kerfi sem er ábyrgt fyrir því að veita dóttur hennar þá meðferð sem hún þarf. 

Guðrún B. Guðmundsdóttir, yfirlæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, segir kerfið brotið þegar kemur að þjónustu þeirra barna sem tilheyra 2. stigs þjónustu, en það eru börn sem nægir ekki að vera í meðferð á heilsugæslu en þurfi samt ekki endilega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ísland- Danmörk samanburður

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár