Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ótilgreindir „trúnaðarmenn“ ríkisstjórnarflokkanna komu að gerð stjórnarsáttmálans

For­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins, VG og Fram­sókn­ar­flokks­ins segja í svör­um sín­um til Stund­ar­inn­ar að eng­inn að­ili eða fyr­ir­tæki hafi feng­ið greitt fyr­ir vinnu við stjórn­arsátt­mál­ann. Í svör­um þeirra allra eru til­greind­ir trún­að­ar­menn sem ekki eru nafn­greind­ir.

Ótilgreindir „trúnaðarmenn“ ríkisstjórnarflokkanna komu að gerð stjórnarsáttmálans
Trúnaðarfólk vann að sáttmálanum Formenn ríkisstjórnarflokkanna segja allir að trúnaðarfólk í flokkunum hafi unnið að stjórnarsáttmálanum en tilggreina ekki hvaða aðilar þetta eru. Myndin var tekin þegar flokkarnir mynduðu fyrri ríkisstjórn sína árið 2017. Mynd: Heiða Helgadóttir

Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja segja allir í svörum sínum til Stundarinnar um gerð stjórnarsáttmálans að ótilgreint „trúnaðarfólk“ eða  „trúnaðarmenn“ í flokkunum hafi komið að því að vinna stjórnarsáttmálann með þeim. Í svörunum tilgreina þeir ekki hvaða aðilar þetta eru. Stundin sendi spurningar á formennina þar sem spurt var hvaða aðilar hefðu komið að gerð stjórnarsáttmálans. 

Í svari Katrínar Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formanns VG, um þetta segir meðal annars: „Hvað VG varðar þá átti ég samráð við þingmenn hreyfingarinnar, aðstoðarmenn mína og trúnaðarmenn í hreyfingunni.“

Ein af spurningunum sem eftir stendur út frá lestri á svörum formannanna er hvort „trúnaðarmaður“ í flokki geti ekki líka verið hagsmunaaðili í einhverri atvinnugrein eða málaflokki, eða þá starfsmaður hagsmunasamtaka eða þrýstihóps, nú eða starfandi ráðgjafi hjá almannatengsla-  eða PR fyrirtæki sem mögulega starfar fyrir einhverja hagsmunaaðila. Sökum þess að formennirnir nefna ekki hvaða trúnaðarmenn þetta eru er ekki mögulegt að átta sig á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ný ríkisstjórn

Guðlaugur segist hafa sóst sérstaklega eftir umhverfisráðuneytinu
FréttirNý ríkisstjórn

Guð­laug­ur seg­ist hafa sóst sér­stak­lega eft­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og nýr um­hverf­is­ráð­herra, seg­ist hafa sóst eft­ir því sér­stak­lega að fá að taka við ráðu­neyti um­hverf­is- og lofts­lags­mála þeg­ar fyr­ir lá hvaða ráðu­neyti Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn myndi fá. Hann seg­ist ekki hafa sóst sér­stak­lega eft­ir því að verða ut­an­rík­is­ráð­herra áfram.
Áralangar deilur innan fjölskyldu Ásmundar Einars hafa ratað til lögreglunnar
FréttirNý ríkisstjórn

Ára­lang­ar deil­ur inn­an fjöl­skyldu Ásmund­ar Ein­ars hafa rat­að til lög­regl­unn­ar

Margra ára deil­ur hafa geis­að í fjöl­skyldu fé­lags­mála­ráð­herra, Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar, um jörð­ina Lamb­eyr­ar í Döl­um. Ásmund­ur Ein­ar bjó á jörð­inni áð­ur en hann sett­ist á þing. Fað­ir hans, Daði Ein­ars­son, rak bú á jörð­inni sem varð gjald­þrota og missti hann í kjöl­far­ið eign­ar­hlut sinn í jörð­inni yf­ir til systkina sinna sjö. Bróð­ir Daða væn­ir feðg­ana um inn­brot í íbúð­ar­hús á Lambeyr­um sem deilt er um.
Hvaða „pólitísku sýn um örlög“ Íslands hafa Vinstri græn?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillNý ríkisstjórn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hvaða „póli­tísku sýn um ör­lög“ Ís­lands hafa Vinstri græn?

Stjórn­mála­flokk­ar verða að hafa skýra sýn og stefnu um það hvernig land þeir vilja búa til og hvernig sam­fé­lag þeir vilja ekki að verði að veru­leika. Með ákvörð­un sinni um stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur við Sjálf­stæð­is­flokk­inn er orð­ið al­veg óljóst hvert Vinstri græn vilja stefna við mót­un ís­lensks sam­fé­lags, seg­ir Ingi Vil­hjálms­son í pistli.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár