Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sonurinn fékk stuðning til bata þegar hann veiktist af geðhvörfum

Hjálm­ar Georg Theo­dórs­son seg­ir frá sínu sjón­ar­horni af því þeg­ar son­ur hans veikt­ist og var greind­ur með geð­hvörf, hvernig danska geð­heil­brigðis­kerf­ið hélt ut­an um son hans og studdi allt frá því að hann fékk fyrstu ein­kenni og til dags­ins í dag.

Sonurinn fékk stuðning til bata þegar hann veiktist af geðhvörfum

Sonur Hjálmars Georgs Theódórssonar var búinn með einn vetur í menntaskóla þegar hann veiktist mjög skyndilega og alvarlega. Veikindin komu fyrst í ljós á meðan hann var í sumarfríi hjá pabba sínum á Íslandi, en sonur Hjálmars bjó þá og býr enn í Danmörku. Sjálfur bjó Hjálmar í Kaupmannahöfn en hann flutti þangað með barnsmóður sinni og tveimur börnum en flutti svo aftur heim til Íslands eftir að leiðir hans og konunnar skildu og það er á Íslandi sem sagan hefst: 

„Ég vakna við símann snemma morguns og þá er mamma hans að hringja frá Kaupmannahöfn og segir mér að það sé eitthvað skrýtið í gangi. Hún hafði þá fengið símtal frá kennaranum hans úr grunnskóla, sem var yndisleg kona sem reyndist honum mjög vel. Hann var búinn að vera að dæla á hana sms skilaboðum alla nóttina, mjög svona skrítnum skilaboðum, ruglingslegum og skrýtnum. Ég fer þá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Valur Bjarnason skrifaði
    Í þessari grein kemur svo vel fram sá munur sem er á íslenska velferðakerfinu og hinu skandinavíska.
    0
  • Ásta Jensen skrifaði
    Ég hef ekki þessa reynslu á Íslandi. Þeir standa sig með prýði fyrir utan einn geðlæknir síðan ég var ung. Það skiptir líka máli aðstandendakerfið og mættu fleiri standa sig svona vel einsog Hjálmar og fyrrverandi kona hans
    0
  • Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    11. desember 2021 12:15: ÖÖ nei - borgin ber enga ábyrgð á meðferð
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Og enn blasir sköm Dags B við eftir lestur þessarar greinar þegar Köben bíður góð sér sniðin úrræði bíður dagur uppá gulherbergi og ofbeldi á misþroska börnum.Takk fyrir góða grei og fróð lega hún vekur von ,vilji er allt sem þarf.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ísland- Danmörk samanburður

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár