Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kerfin tala ekki saman

Dótt­ir Ragn­hild­ar Kristjáns­dótt­ur á við fjöl­þætt­an vanda að stríða, með­al ann­ars geð­hvörf. Frá því að dótt­ir henn­ar fór fyrst að sýna þess ein­kenni að henni liði illa hef­ur Ragn­hild­ur þurft að flakka á milli kerfa í leit að hjálp fyr­ir dótt­ur sína og jafn­vel ver­ið vís­að frá.

Kerfin tala ekki saman

Ragnhildur Kristjánsdóttir, sem oftast er kölluð Raggý af sínu nánasta fólki, er móðir 17 ára stúlku með fjölþættan vanda, þar á meðal geðhvörf. 

Í samtali við Stundina lýsir hún því hvernig hún hefur, í gegnum árin, þrætt hin ýmsu kerfi til að leita aðstoðar fyrir dóttur sína og fjölskylduna. Hún segir meðal annars frá því að þegar hún leitaði á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans hafi henni verið vísað aftur á sálfræðistofu sem rukkar tuttugu þúsund krónur fyrir klukkutímann. Mismunandi kerfi tali ekki saman og ólíkt frásögnum af danska kerfinu sé ekkert eitt kerfi sem er ábyrgt fyrir því að veita dóttur hennar þá meðferð sem hún þarf. 

Guðrún B. Guðmundsdóttir, yfirlæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, segir kerfið brotið þegar kemur að þjónustu þeirra barna sem tilheyra 2. stigs þjónustu, en það eru börn sem nægir ekki að vera í meðferð á heilsugæslu en þurfi samt ekki endilega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ísland- Danmörk samanburður

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár