Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Loforð og loftárásir

Ír­an fékk kjarn­ork­una með hjálp vest­ur­veld­anna. Nú reyn­ir Joe Biden Banda­ríkja­for­seti að end­ur­lífga sátt­mál­ann sem Don­ald Trump rifti og fá Ír­ana til að sam­þykkja að fram­leiða eng­in kjarn­orku­vopn. Ísra­el­ar sæta fær­is til að stöðva sam­komu­lag­ið.

Loforð og loftárásir
Utanríkisráðherra Írans, Hossein Amir-Abdollahian, til hægri, býður framkvæmdastjóra Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, Rafael Grossi, velkominn í utanríkisráðuneytinu í Teheran á þriðjudag, 23. nóvember síðastliðinn. Mynd: ATTA KENARE / AFP

Ísraelsmenn varpa löngum skugga á samningaviðræður sem senn hefjast í Vínarborg um framtíð kjarnorkuáætlunar Írana. Ísrael á enga fulltrúa á ráðstefnunni en hyggst koma vilja sínum fram með loftárásum á kjarnorkuver Írana í staðinn. Joe Biden Bandaríkjaforseti segist vilja semja en hefur litla pólitíska innistæðu til að skipa nýrri Ísraelsstjórn fyrir verkum, hvað þá klerkastjórninni í Íran.

Kjarnorkuiðnaðurinn í Íran á sér lengri sögu en flestir gera sér grein fyrir. Fyrstu skrefin voru tekin á sjötta áratug síðustu aldar í boði þáverandi Bandaríkjaforseta, Dwight D. Eisenhower. Hann boðaði stefnu sem nefndist „Atoms for peace“ eða „Atóm í þágu friðar“ í ræðu sem hann hélt á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í árslok 1953. 

„[Bandaríkin] vilja sjálf lifa frjáls, og í þeirri öruggu vitneskju að fólk af öllum þjóðernum hafi jafnan rétt til að velja sína leið í lífinu,“ sagði Eisenhower. Með því átti hann auðvitað við að hann vildi dreifa kjarnorkutækni til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár