Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Spítalinn segist hafa brugðist þolanda áreitni

Guð­laug Rakel Guð­jóns­dótt­ir, sett­ur for­stjóri Land­spít­al­ans og Gunn­ar Ág­úst Bein­teins­son, fram­kvæmda­stjóri mannauðs á spít­al­an­um, segja í svari til Stund­ar­inn­ar að spít­al­inn hafi brugð­ist þol­anda Björns Loga Þór­ar­ins­son­ar sér­fræðilækn­is og biðja hana af­sök­un­ar.

Spítalinn segist hafa brugðist þolanda áreitni
Senda þolanda afsökunarbeiðni Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, settur forstjóri Landspítalans, og Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri mannauðs á spítalanum biðja þolanda Björns Loga Þórarinssonar afsökunar á því að hafa brugðist henni.

Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, settur forstjóri Landspítalans og Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri mannauðs á spítalanum, biðja þolanda Björns Loga Þórarinssonar afsökunar á því að hafa brugðist henni eftir að hún tilkynnti kynferðislega áreitni af hans hálfu til spítalans í febrúar. 

Í svari við fyrirspurn Stundarinnar segja Guðlaug og Gunnar að „Landspítali þarf að draga alvarlegan og víðtækan lærdóm af þessu máli“ og að nú þegar hafi þau beðið um óháða úttekt á vinnubrögðum spítalans. 

Enn fremur segjast þau ætla leita allra leiða til að ná sáttum við þolandann og „höndla málefni hennar og annarra þolenda eftirleiðis með þeim hætti að sátt ríki um okkar starfsaðferðir og verklag“ og að það sé „óumflýjanlegt að taka málefni gerenda fastari tökum“ og að þau muni leita til fagaðila og annarra til þess. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár