Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gamlar tuggur í matreiðslubókum og nýmetið í Slippnum

Stofn­andi veit­inga­stað­ar­ins Slipps­ins í Vest­manna­eyj­um, Gísli Matth­ías Auð­uns­son, er bú­inn að gefa út mat­reiðslu­bók hjá al­þjóð­lega bóka­for­laginu Phaidon. Í bók­inni eru upp­skrift­ir með rétt­um frá Slippn­um þar sem Gísli leik­ur sér með ís­lenskt hrá­efni á ný­stár­leg­an hátt.

Gamlar tuggur í matreiðslubókum og nýmetið í Slippnum
Margt um gull Í bók Gísla Matt eru margar frumlegar uppskriftir þar sem hann leikur sér með þekkt og minna þekkt íslenskt hráefni. Djúpsteikt þorskroð með sýrðum rjóma og hrognum er eitt dæmi. Mynd: b'Karl Petersson'
Bók

Slipp­ur­inn

Recipes and stories from Iceland
Höfundur Gísli Matt
Phaidon
256 blaðsíður
Gefðu umsögn

Í sumum matreiðslubókum sem gefnar eru út á Íslandi er engin ný, frumleg eða sjálfstæð verk að finna. Miðaldra endurskoðandi í Reykjavík, sem er kannski sæmilegur heimakokkur, fær þá hugmynd að gerast matarbloggari og -bókahöfundur. Hann opnar heimasíðu og byrjar mögulega að elda með markvissum hætti, ekki endilega öfugt, og birtir uppskriftir.

Hugmyndin gengur út á það, annars vegar, að þýða og fleyta alþekktum uppskriftum að réttum eins og spaghetti bolognese, beef wellington, smass-hamborgurum, smjörsteiktum humarhölum og bearnaise-sósu úr gúgglvélinni eða heimakokkaminninu yfir á internetið undir eigin höfundarmerkingu. Hins vegar gengur hún svo út á að taka minna þekktar, frumlegar uppskriftir frá þekktum, erlendum matreiðslumönnum og einfalda þær, jafnvel gelda eða skrumskæla, til að taka mið af þeim hráefnum sem er hægt að finna á Íslandi.  Þetta er cirka svona.  

Eftir x-langan tíma er svo ákveðið að gefa þessar uppskriftir af heimasíðunni út á bók jafnvel þótt þær hafi engu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár