Gamlar tuggur í matreiðslubókum og nýmetið í Slippnum

Stofn­andi veit­inga­stað­ar­ins Slipps­ins í Vest­manna­eyj­um, Gísli Matth­ías Auð­uns­son, er bú­inn að gefa út mat­reiðslu­bók hjá al­þjóð­lega bóka­for­laginu Phaidon. Í bók­inni eru upp­skrift­ir með rétt­um frá Slippn­um þar sem Gísli leik­ur sér með ís­lenskt hrá­efni á ný­stár­leg­an hátt.

Gamlar tuggur í matreiðslubókum og nýmetið í Slippnum
Margt um gull Í bók Gísla Matt eru margar frumlegar uppskriftir þar sem hann leikur sér með þekkt og minna þekkt íslenskt hráefni. Djúpsteikt þorskroð með sýrðum rjóma og hrognum er eitt dæmi. Mynd: b'Karl Petersson'
Bók

Slipp­ur­inn

Recipes and stories from Iceland
Höfundur Gísli Matt
Phaidon
256 blaðsíður
Gefðu umsögn

Í sumum matreiðslubókum sem gefnar eru út á Íslandi er engin ný, frumleg eða sjálfstæð verk að finna. Miðaldra endurskoðandi í Reykjavík, sem er kannski sæmilegur heimakokkur, fær þá hugmynd að gerast matarbloggari og -bókahöfundur. Hann opnar heimasíðu og byrjar mögulega að elda með markvissum hætti, ekki endilega öfugt, og birtir uppskriftir.

Hugmyndin gengur út á það, annars vegar, að þýða og fleyta alþekktum uppskriftum að réttum eins og spaghetti bolognese, beef wellington, smass-hamborgurum, smjörsteiktum humarhölum og bearnaise-sósu úr gúgglvélinni eða heimakokkaminninu yfir á internetið undir eigin höfundarmerkingu. Hins vegar gengur hún svo út á að taka minna þekktar, frumlegar uppskriftir frá þekktum, erlendum matreiðslumönnum og einfalda þær, jafnvel gelda eða skrumskæla, til að taka mið af þeim hráefnum sem er hægt að finna á Íslandi.  Þetta er cirka svona.  

Eftir x-langan tíma er svo ákveðið að gefa þessar uppskriftir af heimasíðunni út á bók jafnvel þótt þær hafi engu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár