Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Gamlar tuggur í matreiðslubókum og nýmetið í Slippnum

Stofn­andi veit­inga­stað­ar­ins Slipps­ins í Vest­manna­eyj­um, Gísli Matth­ías Auð­uns­son, er bú­inn að gefa út mat­reiðslu­bók hjá al­þjóð­lega bóka­for­laginu Phaidon. Í bók­inni eru upp­skrift­ir með rétt­um frá Slippn­um þar sem Gísli leik­ur sér með ís­lenskt hrá­efni á ný­stár­leg­an hátt.

Gamlar tuggur í matreiðslubókum og nýmetið í Slippnum
Margt um gull Í bók Gísla Matt eru margar frumlegar uppskriftir þar sem hann leikur sér með þekkt og minna þekkt íslenskt hráefni. Djúpsteikt þorskroð með sýrðum rjóma og hrognum er eitt dæmi. Mynd: b'Karl Petersson'
Bók

Slipp­ur­inn

Recipes and stories from Iceland
Höfundur Gísli Matt
Phaidon
256 blaðsíður
Gefðu umsögn

Í sumum matreiðslubókum sem gefnar eru út á Íslandi er engin ný, frumleg eða sjálfstæð verk að finna. Miðaldra endurskoðandi í Reykjavík, sem er kannski sæmilegur heimakokkur, fær þá hugmynd að gerast matarbloggari og -bókahöfundur. Hann opnar heimasíðu og byrjar mögulega að elda með markvissum hætti, ekki endilega öfugt, og birtir uppskriftir.

Hugmyndin gengur út á það, annars vegar, að þýða og fleyta alþekktum uppskriftum að réttum eins og spaghetti bolognese, beef wellington, smass-hamborgurum, smjörsteiktum humarhölum og bearnaise-sósu úr gúgglvélinni eða heimakokkaminninu yfir á internetið undir eigin höfundarmerkingu. Hins vegar gengur hún svo út á að taka minna þekktar, frumlegar uppskriftir frá þekktum, erlendum matreiðslumönnum og einfalda þær, jafnvel gelda eða skrumskæla, til að taka mið af þeim hráefnum sem er hægt að finna á Íslandi.  Þetta er cirka svona.  

Eftir x-langan tíma er svo ákveðið að gefa þessar uppskriftir af heimasíðunni út á bók jafnvel þótt þær hafi engu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár