„Fólk tjáir ástarhug öðruvísi á dönsku en á frönsku“

Krist­ín Óm­ars­dótt­ir skrif­ar pist­il um tungu­mál­ið, merk­ingu orð­anna og sýn­ing­una Fífu­log­ar, sem er að henn­ar mati af­ar fal­legt orð. Á sýn­ing­unni tekst Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir á við það hvernig við kom­um hug­mynd­inni um birt­una frá eldi sem log­ar í fífu­kveik til skila á öðr­um tungu­mál­um.

„Fólk tjáir ástarhug öðruvísi á dönsku en á frönsku“

Jóna Hlíf hefur lengi átt í ástarsambandi við Mokka, kaffihúsið á Skólavörðustíg þar sem tíminn virðist standa í stað. Sem barn bjó Jóna í sveit, Holti undir Eyjafjöllum, en man vel eftir Reykjavíkurferð árið 1988 sem fól í sér stóra vöfflu á Mokka. Þegar hún flutti svo til Reykjavíkur 19 ára fékk hún vinnu á Mokka, rétt eins og Tobba systir sín. Þar kynntist hún mörgum af sínum bestu vinum og sýning Ilmar Stefánsdóttur, Ljósagangur í vefjunum, árið 1999, varð til þess að Jóna Hlíf ákvað sjálf að skella sér í myndlistarnám. Hringnum hefur verið lokað, eins og sagt er, þó, eins og allir vita, er enginn hringur heldur spírall. En hvað sem hringjum og spírölum líður, opnaði Jóna Hlíf sýningu á Mokka þann 23. september og stendur hún til 17. nóvember. Sýningin ber heitið Fífulogar, „sem er ótrúlega ótrúlega ótrúlega fallegt orð,“ að mati Kristínar Ómarsdóttur og Hillbilly er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár