Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Flækjusögur komnar á hlaðvarp: Hið róstusama ár 1920, Hitler, rússneska byltingin, Al Capone!

Flækjusögur komnar á hlaðvarp: Hið róstusama ár 1920, Hitler, rússneska byltingin, Al Capone!

Árið 2013 var Mikael Torfason ritstjóri Fréttablaðsins og bað mig að skrifa snaggaralegar greinar við alþýðuskap í helgarblaðið um einhver söguleg efni. Ég féllst vitaskuld á það og þar varð til greinaröðin Flækjusögur. Eftir tvö ár á Fréttablaðinu flutti greinaröðin yfir á Stundina sem þá var nýstofnuð.

Hún mun halda áfram að birtast í Stundinni en greinarnar flytjast nú einnig yfir á podcast, sem svo er kallað, og ég byrjaði á því að lesa upp greinaflokk frá í fyrra sem fjallaði um atburði ársins 1920.

Þar segir frá upphafi Adolfs Hitlers, heilmikið um rússneska borgarastríðið en líka fjallað um Al Capone og stríðið um vínsöluna í Bandaríkjunum, breska heimsveldið, jarðskjálfta í Kína, hneyksli í Bandaríkjunum, og margt margt fleira. 

Hérna er hlekkur á podcöstin hér á Stundinni

Og hér er hlekkur á Flækjusögurnar á Spotify.

Á næstunni munu svo eldri flækjusögur taka að birtast og svo hinar nýju jafnóðum og þær á þrykk ganga!

Ég vona þið hafið gaman af.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár