Lögmaður kærður fyrir að misnota aðgang Innheimtustofnunar

Inn­heimtu­stofn­un sveit­ar­fé­laga hef­ur kært lög­fræð­ing fyr­ir að hafa í að minnsta kosti sjö ár not­að að­gang stofn­un­ar­inn­ar að Cred­it­In­fo sem hann er sagð­ur hafa kom­ist yf­ir með ólög­mæt­um hætti. Á tíma­bil­inu á hann að hafa flett upp tug­um kennitalna í kerf­um Cred­it­In­fo og afl­að sér þannig upp­lýs­inga um fjár­hags­leg mál­efni fólks og lög­að­ila.

Lögmaður kærður fyrir að misnota aðgang Innheimtustofnunar
Misnotaði aðganginn árum saman Ármann nýtti sér aðgang Innheimtustofnunar í heimildarleysi um margra ára skeið til að fletta upp upplýsingum.

Utanaðkomandi maður nýtti sér í heimildarleysi aðgang Innheimtustofnunar sveitarfélaga að kerfum CreditInfo um sjö ára skeið, hið minnsta, til að slá upp kennitölum fólks þar og afla sér upplýsinga um ýmis fjárhagsleg málefni þess samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni. Manninum er einnig gefið að sök að hafa nýtt aðgang stofnunarinnar til að nálgast upplýsingar um lögaðila. Málið komst upp í október á síðasta ári í kjölfar kvartana til Innheimtustofnunar frá fólki sem kannaðist ekki við að stofnunin hefði heimild til að leita upplýsinga um það. Málið var kært til lögreglu og tilkynnt til Persónuverndar. Lögregla hefur lokið rannsókn málsins og bíður það nú afgreiðslu á ákærusviði lögreglu.

Í október á síðasta ári barst Innheimtustofnun sveitarfélaga athugasemd vegna uppflettinga í kerfi CreditInfo. Önnur viðlíka athugasemd barst í febrúar á þessu ári. Báðar áttu uppflettingarnar sér stað í október í fyrra. Um var að ræða uppflettingar í vinnuvélaskrá og ökutækjaskrá Samgöngustofu, upplýsingar sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár