Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kaupfélagið bætir við sig kvóta með stærstu útgerðinni í Ólafsvík: „Sporin hræða“

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hef­ur eign­ast meiri­hluta í einni stærstu út­gerð­inni á Snæ­fellsnesi. Kaup­fé­lag­ið boð­ar óbreytta út­gerð frá Ól­afs­vík en bæj­ar­stjór­inn, Krist­inn Jónas­son, er smeyk­ur um að út­gerð­in hætti að gera út í bæn­um.

Kaupfélagið bætir við sig kvóta með stærstu útgerðinni í Ólafsvík: „Sporin hræða“
Hafa bætt við sig beint 5000 þorskígildistonnum Útgerðarfélag Kaupfélags Skagfirðinga, sem Þórólfur Gíslason stýrir, hefur bætt við 5000 tonna kvóta með beinum hætti á síðustu 10 árum og er nú þriðja stærsta útgerð landsins. Auk þess hefur félagið keypt útgerðir og hluta í útgerðum sem eru ekki reiknaðar með í kvótastöðu félagsins. Mynd: b'Rax / Ragnar Axelsson'

Kaupfélag Skagfirðinga hefur keypt meirihluta í stærstu útgerðinni í Ólafsvík á Snæfellsnesi, Steinunni hf., og bætir þar með enn meiri kvóta við sjávarútvegsarm félagsins, FISK Seafood ehf. Steinunn hf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í Ólafsvík sem verið hefur í eigu sömu fjölskyldunnar í hálfa öld. Fyrirtækið er í 48. sæti yfir stærstu útgerðir landsins, miðað við lista yfir úthlutaðar aflaheimildir frá Fiskistofu sem birtur var í byrjun september. Steinunn ræður 0,34 prósentum kvótans, eða rúmlega 1.072  þorskígildistonnum.

Fyrirtækið á og rekur 153 tonna dragnótabót sem útgerðin heitir eftir og er hann orðinn 50 ára gamall. Á bátnum er hins vegar þessi umtalsverði kvóti og nemur heildarkvóti útgerðarinnar rúmlega 1/5 hluta af þeim kvóta sem er á skipum sem gerð eru út frá Ólafsvík. Steinunn hf. er því mikilvægur póstur í atvinnulífinu í Ólafsvík þar sem rétt rúmlega 1.000 manns búa. Fimm útgerðir frá Ólafsvík eru á lista Fiskistofu yfir 100 stærstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár