Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Áætlaðar tekjur alveg út í hött

At­hafna­mað­ur­inn Engil­bert Run­ólfs­son er í öðru sæti á lista yf­ir þá sem greiddu hæst­ar tekj­ur á Vest­ur­landi.

Áætlaðar tekjur alveg út í hött

Sæll og blessaður. Ég er að skoða hverjir greiddu mesta skatta í hverjum landshluta fyrir sig.

Það er ekkert annað. 

Það er ekkert annað. Þú ert í öðru sæti á Vesturlandi. Hvernig blasir það við þér?

Það getur ekki verið. 

Getur það ekki verið?

Nei, það stemmir ekki. 

Nú, af hverju ekki?

Ég er ekki búinn að sjá þetta. Hvernig lítur þetta út?

Þú ert í öðru sæti hérna. Með heildarárstekjur sem eru 139. Milljónir og ellefu milljónir í tekjur á mánuði

Hann hlær. 

Af hverju er þetta svona fyndið?

Þetta eru áætlanir. 

Eru þetta áætlanir?

Þetta eru áætlanir, já. 

Nú, af hverju?

Þetta er alveg út í hött. 

Er þetta alveg út í hött?

Já. 

Hvernig þá?

Þetta bara stemmir ekki, þetta eru áætlanir bara. 

En af hverju var áætlað á þig skattur?

Ég hef enga skýringu á því. 

Getur þetta tengst þessari skuld við ríkissjóð út af peningaþvætti?

Gæti verið eitthvað svoleiðis. Nei, hahahaha. 

Nú veit ég ekki. Þess vegna er ég að hringja í þig til að spyrja því ég veit ekki. 

Ég hef engar skýringar á þessu. 

Engar skýringar á þessu, þú heldur ekki að þetta tengist því að þú skuldar ríkissjóði?

Nei, þetta er áætlanir bara. 

Er þetta af því að þú skilaðir ekki skattskýrslunni eða hvað?

Ég þarf bara að skoða þetta. Þetta eru bara áætlanir, ég hef ekkert meira um þetta að segja. 

Er ekki rétt að ég myndi titla þig sem verktaka?

Jú, er það ekki bara? 

Þannig að þú getur ekki útskýrt af hverju þú ert með 11 milljónir í laun á mánuði, það er bara vitleysa? Þú ert ekki með 11 milljónir á mánuði?

Neineineinei. Það er bara út í hött. 

Jæja jæja jæja. Þú vilt ekki segja mér hvort að þetta sé út af því að þú skilaðir ekki skattskýrslu eða hvort þetta sé út af einhverri skuld?

Það gæti verið út af því. 

Bæði þá? Af því að þú skilaðir ekki skattskýrslu og skuld?

Þetta eru bara áætlanir. 

Af því að þú skilaðir ekki skattskýrslu?

Þetta eru bara áætlanir. Ég veit ekki af hverju. 

Jæja, þannig að þú segir að það sé ekki rétt að þú ættir að vera í öðru sæti og … 

Þetta er bara þvæla. 

Þetta er þvæla. 

Þetta er bara þvæla. Algjör þvæla. 

Algjör þvæla og þú hlærð bara að þessu. 

Já, heyrðu. Þetta er bara bull. 

Þetta er bara bull og vitleysa. Gott að ég náði á þig. 

Já, minnsta málið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.
Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
FréttirTekjulistinn 2021

Reyk­vísk fjöl­skylda hagn­að­ist um 2,5 millj­arða á tækni­lausn­um í bar­átt­unni við Covid-19

Inga Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir er skatta­drottn­ing Ís­lands. Hún hagn­að­ist um tæpa tvo millj­arða á sölu á hluta­bréf­um í danska fyr­ir­tæk­inu ChemoMetec, ásamt eig­in­manni sín­um, Berki Arn­við­ar­syni. Syn­ir henn­ar tveir högn­uð­ust báð­ir um tæp­ar 250 millj­ón­ir króna og eru á lista yf­ir 50 tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2020.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár