Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kaupfélagið metur eignarhlutinn í Mogganum á ríflega þrefalt hærra verði en Guðbjörg

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hef­ur á liðn­um ár­um lagt tæp­lega 400 millj­ón­ir króna í út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins. Öf­ugt við næst stærsta hlut­haf­ann, fé­lag í eigu Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur hef­ur kaup­fé­lag­ið hins veg­ar ekki fært virði hluta­bréfa sinna í Morg­un­blað­inu nið­ur.

Kaupfélagið metur eignarhlutinn í Mogganum á ríflega þrefalt hærra verði en Guðbjörg
Tæpar 400 milljónir í Moggann Dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga, sem Þórólfur Gíslason stýrir, hefur sett tæplega 400 milljónir króna í Morgunblaðið á liðnum árum. Hann sést hér með Bjarna Maronssyni, stjórnarformanni kaupfélagsins.

Kaupfélag Skagfirðinga metur tæplega 20 prósenta eignarhlut sinn í félaginu sem á Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, á ríflega þrefalt hærra verði en Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona í Vestmannaeyjum, metur sinn hlut í blaðinu á. Um er að ræða tvo stærstu hluthafa blaðsins. Félag kaupfélagsins er stærst með 19,45 prósenta hlut en félag Guðbjargar á 18,49 prósenta hlut. 

Þetta þýðir að félag Guðbjargar, Hlynur A. ehf., hefur fært niður hlutabréf sín í Árvakri í ljósi taprekstrar blaðsins í gegnum árin á meðan félag kaupfélagsins hefur ekki gert það.  Hlutur félags Guðbjargar er metinn á 113,6 milljónir króna í ársreikningi félagsins á meðan kaupfélagið metur eignarhlut  sinn á 373 milljónir króna.  Félögin sem standa að Morgunblaðinu hafa eitt af öðru verið að skila inn ársreikningnum sínum fyrir síðasta ár til ársreikningaskrár Ríkisskattstjóra.   

Uppruni fjármuna beggja félaganna er í sjávarútvegi, líkt og gildir um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár