Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Morgunblaðið tapaði en útgerðirnar juku hlutafé um 80 milljónir

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir á beint eða óbeint ríf­lega 40 pró­senta hlut í Morg­un­blað­inu. Ósk­ar Magnús­son fór út úr hlut­hafa­hópn­um en lög­mað­ur Guð­bjarg­ar tók við hlutn­um. Marg­ar af stærstu út­gerð­um lands­ins í hluta­hafa­hópn­um.

Morgunblaðið tapaði en útgerðirnar juku hlutafé um 80 milljónir
Ríflega 40 prósent Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona í Vestmannaeyjum, ræður nú beint eða óbeint yfir ríflega 40 prósenta hlut í Morgunblaðinu eftir eigendabreytingar í fyrra.

Útgáfufélag Morgunblaðsins tapaði ríflega 40 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins, Árvakurs hf. Ársreikningnum var skilað í byrjun september. Munurinn á milli ára hjá félaginu er umtalsverður en árið áður, 2013, hagnaðist fyrirtækið um rúmlega sex milljónir króna. Því er um nærri 50 milljóna króna viðsnúning að ræða. Hluthafar Morgunblaðsins juku hins vegar hlutafé félagsins um 80 milljónir króna í fyrra og má því segja að taprekstrinum hafi verið mætt með auknu hlutafé. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár