Morgunblaðið tapaði en útgerðirnar juku hlutafé um 80 milljónir

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir á beint eða óbeint ríf­lega 40 pró­senta hlut í Morg­un­blað­inu. Ósk­ar Magnús­son fór út úr hlut­hafa­hópn­um en lög­mað­ur Guð­bjarg­ar tók við hlutn­um. Marg­ar af stærstu út­gerð­um lands­ins í hluta­hafa­hópn­um.

Morgunblaðið tapaði en útgerðirnar juku hlutafé um 80 milljónir
Ríflega 40 prósent Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona í Vestmannaeyjum, ræður nú beint eða óbeint yfir ríflega 40 prósenta hlut í Morgunblaðinu eftir eigendabreytingar í fyrra.

Útgáfufélag Morgunblaðsins tapaði ríflega 40 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins, Árvakurs hf. Ársreikningnum var skilað í byrjun september. Munurinn á milli ára hjá félaginu er umtalsverður en árið áður, 2013, hagnaðist fyrirtækið um rúmlega sex milljónir króna. Því er um nærri 50 milljóna króna viðsnúning að ræða. Hluthafar Morgunblaðsins juku hins vegar hlutafé félagsins um 80 milljónir króna í fyrra og má því segja að taprekstrinum hafi verið mætt með auknu hlutafé. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár