Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni

Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir á ábyrgð stjórn­valda að pota meira í til­lög­ur Þórólfs sem að mati hans stóð sig ekki þeg­ar tak­mörk­un­um var aflétt 1. júlí.

Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni
Björn Leví Gunnarsson Þingmaður vill að að stjórnvöld axli ábyrgð á sóttvarnaraðgerðum. Mynd: Pressphotos.biz / Geiri

„Ég fæ engar upplýsingar frá stjórnvöldum,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, trekk í trekk varðandi þær ákvarðanir sem stjórnvöld hafa tekið um sóttvarnaraðgerðir. Hann segist bæði vera gagnrýninn á stjórnvöld, sóttvarnalækni og stjórnarliða sem gagnrýna stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnarmálum.

„Í fyrsta lagi þá er það skorturinn á upplýsingum frá stjórnvöldum, segir hann. Þau eru í rosa miklum samskiptum við sóttvarnayfirvöld og fá upplýsingar um allar mögulegar og ómögulegar sviðsmyndir. Þau taka ákvörðun en útskýra ekki hvað annað var í boði og hvað var á bak við þá ákvörðun. Þetta er búið að vera gegnumgangandi allan faraldurinn.“

Þá segir hann einnig að stjórnvöld þurfi að rökstyðja það af hverju þau fylgi eða fylgi ekki tillögum sóttvarnalæknis út frá fleiri forsendum en einungis tillögum hans. „Það er á ábyrgð stjórnvalda að pota í tillögur Þórólfs. Stjórnvöld segir hann firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni. „Þau færa ábyrgðina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár