Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni

Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir á ábyrgð stjórn­valda að pota meira í til­lög­ur Þórólfs sem að mati hans stóð sig ekki þeg­ar tak­mörk­un­um var aflétt 1. júlí.

Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni
Björn Leví Gunnarsson Þingmaður vill að að stjórnvöld axli ábyrgð á sóttvarnaraðgerðum. Mynd: Pressphotos.biz / Geiri

„Ég fæ engar upplýsingar frá stjórnvöldum,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, trekk í trekk varðandi þær ákvarðanir sem stjórnvöld hafa tekið um sóttvarnaraðgerðir. Hann segist bæði vera gagnrýninn á stjórnvöld, sóttvarnalækni og stjórnarliða sem gagnrýna stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnarmálum.

„Í fyrsta lagi þá er það skorturinn á upplýsingum frá stjórnvöldum, segir hann. Þau eru í rosa miklum samskiptum við sóttvarnayfirvöld og fá upplýsingar um allar mögulegar og ómögulegar sviðsmyndir. Þau taka ákvörðun en útskýra ekki hvað annað var í boði og hvað var á bak við þá ákvörðun. Þetta er búið að vera gegnumgangandi allan faraldurinn.“

Þá segir hann einnig að stjórnvöld þurfi að rökstyðja það af hverju þau fylgi eða fylgi ekki tillögum sóttvarnalæknis út frá fleiri forsendum en einungis tillögum hans. „Það er á ábyrgð stjórnvalda að pota í tillögur Þórólfs. Stjórnvöld segir hann firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni. „Þau færa ábyrgðina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár