Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni

Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir á ábyrgð stjórn­valda að pota meira í til­lög­ur Þórólfs sem að mati hans stóð sig ekki þeg­ar tak­mörk­un­um var aflétt 1. júlí.

Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni
Björn Leví Gunnarsson Þingmaður vill að að stjórnvöld axli ábyrgð á sóttvarnaraðgerðum. Mynd: Pressphotos.biz / Geiri

„Ég fæ engar upplýsingar frá stjórnvöldum,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, trekk í trekk varðandi þær ákvarðanir sem stjórnvöld hafa tekið um sóttvarnaraðgerðir. Hann segist bæði vera gagnrýninn á stjórnvöld, sóttvarnalækni og stjórnarliða sem gagnrýna stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnarmálum.

„Í fyrsta lagi þá er það skorturinn á upplýsingum frá stjórnvöldum, segir hann. Þau eru í rosa miklum samskiptum við sóttvarnayfirvöld og fá upplýsingar um allar mögulegar og ómögulegar sviðsmyndir. Þau taka ákvörðun en útskýra ekki hvað annað var í boði og hvað var á bak við þá ákvörðun. Þetta er búið að vera gegnumgangandi allan faraldurinn.“

Þá segir hann einnig að stjórnvöld þurfi að rökstyðja það af hverju þau fylgi eða fylgi ekki tillögum sóttvarnalæknis út frá fleiri forsendum en einungis tillögum hans. „Það er á ábyrgð stjórnvalda að pota í tillögur Þórólfs. Stjórnvöld segir hann firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni. „Þau færa ábyrgðina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu