Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

483. spurningaþraut: Þetta eru þrautir sunnudagsins

483. spurningaþraut: Þetta eru þrautir sunnudagsins

Myndaspurningar:

Á myndinni hér að ofan sést ein allra, allra frægasta ballerína heims í upphafi 20. aldar. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Rabat heitir höfuðborgin í ... hvaða landi?

2.  Hvers konar dýr er andarnefja?

3.  Michael Phelps heitir Bandaríkjamaður nokkur, nýorðinn 36 ára. Hvað gerði hann sér til frægðar fyrr á öldinni?

4.  Kona ein var nefnd Sérasade — þótt stafsetning nafnsins sé nokkuð á reiki. Hvað gerði hún sér til frægðar?

5.  Eleanor Roosevelt hét eiginkona Franklins Roosevelts Bandaríkjaforseta, og heilmikill skörungur. Hvað var ættarnafn hennar áður en hún gekk að eiga Roosevelt verðandi forseta?

6.  Magnea heitir ein persónan í sjónvarpsþáttaröðinni Kötlu. Hún er svo fársjúk að hún má ekki mæla, og eiginmaður hennar stendur því frammi fyrir ákveðnu siðferðilegu vandamáli þegar tvífari hennar birtist — svona bráðhress og heilsuhraust. Hver leikur Magneu?

7.  En hver leikur eiginmann hennar, Gísla?

8.  Hver skrifaði bókina The Murder of Roger Ackroyd árið 1926?

9.  En meðal annarra orða, hver drap Roger Ackroyd?

10.  Hve margir þéttbýlisstaðir eru á þjóðveginum milli Hveragerðis og Víkur í Mýrdal?

***

Seinni myndaspurning:

Hver liggur hér dauður fyrir hunda og manna fótum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Marokkó.

2.  Hvalur.

3.  Einstakur afreksmaður í sundi.

4.  Sagði sögur í þúsund og eina nótt.

5.  Roosevelt.

6.  Sólveig Arnarsdóttir.

7.  Þorsteinn Bachmann.

8.  Agatha Christie.

9.  Sögumaðurinn í bókinni.

10.  Þrír - Selfoss (Árborg), Hella og Hvolsvöllur.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er Anna Pavlova.

Á neðri myndinni er restin af Heinrich Himmler.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár