Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

473. spurningaþraut: Hvað hét kafbáturinn hans Nemós skipstjóra?

473. spurningaþraut: Hvað hét kafbáturinn hans Nemós skipstjóra?

Fyrri myndaspurning:

Í hvaða landi er þessi dans stiginn?

***

Aðalspurningar:

1.  Vinson-fjall er hæsta fjallið hvar?

2.  Í frægum ævintýrabókum frá ofanverðri 19. öld segir meðal annars frá Nemó skipstjóra sem siglir um höfin í kafbáti sínum, löngu áður en slíkir bátar urðu sjóhæfir í raun. Hvaða höfundur skrifaði um kaftein Nemó og kafbátinn hans?

3.  Hvað hét kafbáturinn hans?

4.  Árið 1954 tóku bandaríski flotinn í notkun skip sem var nefnt eftir kafbáti Nemós. Hvað var merkilegt við það skip? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

5.  Í hvaða ríki til forna gengu svonefndir hoplítar til stríðs með hjálma sína og löng spjót en sverð heldur stutt?

6.  Í hvaða borg er hið frægasta Tívolí nú um stundir?

7.  Snabbi, Snúður og Tikkatú eru persónur í sögunum um ...?

8.  Katrín Thoroddsen var þriðja konan sem settist á Alþingi. Hún mætti á þing fyrir Sósíalistaflokkinn 1945. En fyrir utan stjórnmálastörf átti Katrín líka merkt ævistarf sem ...?

9.  Móðir Katrínar var frægt skáld, sem endurvakti um skeið hið gamla form þulunnar. Hvað hét hún?

10.  The Valhalla Murders heitir glæpasería íslensk með Nínu Dögg, Birni Thors og fleirum, sem frumsýnd var 2019 og ári seinna sýnd á Netflix og víðar. The Valhalla Murders er reyndar bara heitið sem serían gekk undir erlendis. Hvað nefnist hún á íslensku?

***

Seinni myndaspurning:

Hvaða hljómsveit leikur og syngur á skjáskotinu hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Á Suðurskautslandinu.

2.  Verne.

3.  Nautilus.

4.  Fyrsti kjarnorkuknúni kafbátur sögunnar. Hér skiptir kjarnorkan öllu máli.

5.  Grikklandi.

6.  Kaupmannahöfn.

7.  Múmínálfana.

8.  Læknir.

9.  Theodóra Thoroddsen.

10.  Brot.

***

Svör við myndaspurningum:

Dansinn á efri myndinni er stiginn í Ástralíu.

Hljómsveitin á neðri myndinni er írska gleðisveitin U2.

Hér má sjá myndina alla:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár