Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

473. spurningaþraut: Hvað hét kafbáturinn hans Nemós skipstjóra?

473. spurningaþraut: Hvað hét kafbáturinn hans Nemós skipstjóra?

Fyrri myndaspurning:

Í hvaða landi er þessi dans stiginn?

***

Aðalspurningar:

1.  Vinson-fjall er hæsta fjallið hvar?

2.  Í frægum ævintýrabókum frá ofanverðri 19. öld segir meðal annars frá Nemó skipstjóra sem siglir um höfin í kafbáti sínum, löngu áður en slíkir bátar urðu sjóhæfir í raun. Hvaða höfundur skrifaði um kaftein Nemó og kafbátinn hans?

3.  Hvað hét kafbáturinn hans?

4.  Árið 1954 tóku bandaríski flotinn í notkun skip sem var nefnt eftir kafbáti Nemós. Hvað var merkilegt við það skip? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

5.  Í hvaða ríki til forna gengu svonefndir hoplítar til stríðs með hjálma sína og löng spjót en sverð heldur stutt?

6.  Í hvaða borg er hið frægasta Tívolí nú um stundir?

7.  Snabbi, Snúður og Tikkatú eru persónur í sögunum um ...?

8.  Katrín Thoroddsen var þriðja konan sem settist á Alþingi. Hún mætti á þing fyrir Sósíalistaflokkinn 1945. En fyrir utan stjórnmálastörf átti Katrín líka merkt ævistarf sem ...?

9.  Móðir Katrínar var frægt skáld, sem endurvakti um skeið hið gamla form þulunnar. Hvað hét hún?

10.  The Valhalla Murders heitir glæpasería íslensk með Nínu Dögg, Birni Thors og fleirum, sem frumsýnd var 2019 og ári seinna sýnd á Netflix og víðar. The Valhalla Murders er reyndar bara heitið sem serían gekk undir erlendis. Hvað nefnist hún á íslensku?

***

Seinni myndaspurning:

Hvaða hljómsveit leikur og syngur á skjáskotinu hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Á Suðurskautslandinu.

2.  Verne.

3.  Nautilus.

4.  Fyrsti kjarnorkuknúni kafbátur sögunnar. Hér skiptir kjarnorkan öllu máli.

5.  Grikklandi.

6.  Kaupmannahöfn.

7.  Múmínálfana.

8.  Læknir.

9.  Theodóra Thoroddsen.

10.  Brot.

***

Svör við myndaspurningum:

Dansinn á efri myndinni er stiginn í Ástralíu.

Hljómsveitin á neðri myndinni er írska gleðisveitin U2.

Hér má sjá myndina alla:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár