Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

468. spurningaþraut: Þykjustugangur og hin endanlegu örlög

468. spurningaþraut: Þykjustugangur og hin endanlegu örlög

Fyrri myndaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hversu marga afkomendur á Elísabet Bretadrottning? Hér má aðeins skeika einum.

2.  Hvað hét „eldklerkurinn“ svonefndi fullu nafni?

3.  Við hvað fékkst Bernard Montgomery í lífinu?

4.  Hvað gerði Tenzing Norgay fyrstur allra — eða í félagi við annan mann?

5.  Hvað hét blaðið sem Kvennaframboðið í Reykjavík hóf útgáfu á árið 1982 og kom svo út í rúm 20 ár?

6.  Hvaða ríki tilheyra eyjarnar Naxos, Thassos og Skyros?

7.  Cristina Kirchner hefur verið varaforseti í landi einu síðan 2019. Svo undarlega háttar að hún hefur áður verið forseti í sama landi, eða 2007-2015. Og þar áður var hún forsetafrú í landinu 2003-2007. Hvaða land er hér um að ræða?

8.  Hvaða sagnorð er hægt að nota bæði um þykjustugang og hin endanlegu örlög?

9.  Hvað heitir fjölmennasta borg Kína?

10.  Hvenær gaus Öræfajökull síðast? Hér má skeika 20 árum.

***

Seinni myndaspurning:

Hver er ungi maðurinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þeir eru 23, svo rétt telst vera 22-24.

2.  Jón Steingrímsson.

3.  Hann var breskur herforingi.

4.  Gekk á Everest-fjall.

5.  Vera.

6.  Grikklandi.

7.  Argentínu.

8.  Að látast.

9.  Shanghaí.

10.  Jökullinn gaus 1727. Rétt telst því vera 1702-1742.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er fjölmiðlastjarnan Kim Kardasian.

Á neðri myndinni er auðmaðurinn Jeff Bezos ögn yngri en hann er núna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár