Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

468. spurningaþraut: Þykjustugangur og hin endanlegu örlög

468. spurningaþraut: Þykjustugangur og hin endanlegu örlög

Fyrri myndaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hversu marga afkomendur á Elísabet Bretadrottning? Hér má aðeins skeika einum.

2.  Hvað hét „eldklerkurinn“ svonefndi fullu nafni?

3.  Við hvað fékkst Bernard Montgomery í lífinu?

4.  Hvað gerði Tenzing Norgay fyrstur allra — eða í félagi við annan mann?

5.  Hvað hét blaðið sem Kvennaframboðið í Reykjavík hóf útgáfu á árið 1982 og kom svo út í rúm 20 ár?

6.  Hvaða ríki tilheyra eyjarnar Naxos, Thassos og Skyros?

7.  Cristina Kirchner hefur verið varaforseti í landi einu síðan 2019. Svo undarlega háttar að hún hefur áður verið forseti í sama landi, eða 2007-2015. Og þar áður var hún forsetafrú í landinu 2003-2007. Hvaða land er hér um að ræða?

8.  Hvaða sagnorð er hægt að nota bæði um þykjustugang og hin endanlegu örlög?

9.  Hvað heitir fjölmennasta borg Kína?

10.  Hvenær gaus Öræfajökull síðast? Hér má skeika 20 árum.

***

Seinni myndaspurning:

Hver er ungi maðurinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þeir eru 23, svo rétt telst vera 22-24.

2.  Jón Steingrímsson.

3.  Hann var breskur herforingi.

4.  Gekk á Everest-fjall.

5.  Vera.

6.  Grikklandi.

7.  Argentínu.

8.  Að látast.

9.  Shanghaí.

10.  Jökullinn gaus 1727. Rétt telst því vera 1702-1742.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er fjölmiðlastjarnan Kim Kardasian.

Á neðri myndinni er auðmaðurinn Jeff Bezos ögn yngri en hann er núna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár