Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

464. spurningaþraut: Hér berst Trójustríðið í tal, ekki í fyrsta sinn

464. spurningaþraut: Hér berst Trójustríðið í tal, ekki í fyrsta sinn

Fyrri myndaspurning:

Skoðið myndina hér að ofan mjög vandlega. Hvaða staður er þarna milli ánna fyrir miðri mynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Ekki er 17. júní í dag, en þó má spyrja, hver samdi textann ódauðlega: „Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei, það er kominn 17. júní.“

2.  Hvaða hljómsveit flutti þetta lag upphaflega?

3.  Hvað heitir ströndin norðan Ísafjarðardjúps?

4.  Hversu margir eru þingmenn bandarísku öldungadeildarinnar?

5.  Hvað heitir fylkið eða héraðið sem umlykur Berlín, höfuðborg Þýskalands?

6.  Höfuðborg þessa fylkis er nú nánast runnin saman við Berlín en telst þó enn aðskilin borg. Þar hefur líka ýmislegt merkilegt gerst, til dæmis frægur fundur fyrir hátt í 80 árum. Hvað heitir þessi höfuðborg?

7.  Hvar gaus í Skaftáreldum?

8.  Fyrrverandi þingflokksformaður Samfylkingarinnar er nú ráðuneytisstóri í forsætisráðuneytinu og heitir ...?

9.  Hver hefur bílnúmerið 313?

10.  Á hvaða tungumáli var ort um Trójustríðið?

***

Seinni myndaspurning:

Hvaða ágæta nytjafisk má hér sjá að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bjartmar Hlynur Hannesson. Hér hélt ég að rétta svarið væri Guðlaugsson, enda gáði ég sérstaklega að þessu á netinu, og sá ekki ástæðu til að efast um 2-3 heimildir sem nefndu Bjartmar Guðlaugsson til sögu.

2.  Dúmbó og Steini. Hér var líka vitlaust svar í öndverðu.

3.  Snæfjallaströnd.

4.  100.

5.  Brandenburg.

6.  Potsdam.

7.  Í Laka eða Lakagígum.

8.  Bryndís Hlöðversdóttir.

9.  Andrés Önd.

10.  Grísku. Vilji menn svara „forngrísku“, þá telst það líka rétt, enda er nútímagríska ekki allsendis sama málið og Hómerskviður voru skrifaðar á, en raunar munu forngrískur hafa verið fleiri en ein!

***

Svör við auka- eða myndaspurningum:

Á efri myndinni er rétt svar Manhattan. Úr því spurt er sérstaklega um svæðið milli ánna, þá dugar New York ekki.

Á neðri myndinni er makríll.

Og hér enn neðar eru hlekkir á fleiri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár