Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

464. spurningaþraut: Hér berst Trójustríðið í tal, ekki í fyrsta sinn

464. spurningaþraut: Hér berst Trójustríðið í tal, ekki í fyrsta sinn

Fyrri myndaspurning:

Skoðið myndina hér að ofan mjög vandlega. Hvaða staður er þarna milli ánna fyrir miðri mynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Ekki er 17. júní í dag, en þó má spyrja, hver samdi textann ódauðlega: „Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei, það er kominn 17. júní.“

2.  Hvaða hljómsveit flutti þetta lag upphaflega?

3.  Hvað heitir ströndin norðan Ísafjarðardjúps?

4.  Hversu margir eru þingmenn bandarísku öldungadeildarinnar?

5.  Hvað heitir fylkið eða héraðið sem umlykur Berlín, höfuðborg Þýskalands?

6.  Höfuðborg þessa fylkis er nú nánast runnin saman við Berlín en telst þó enn aðskilin borg. Þar hefur líka ýmislegt merkilegt gerst, til dæmis frægur fundur fyrir hátt í 80 árum. Hvað heitir þessi höfuðborg?

7.  Hvar gaus í Skaftáreldum?

8.  Fyrrverandi þingflokksformaður Samfylkingarinnar er nú ráðuneytisstóri í forsætisráðuneytinu og heitir ...?

9.  Hver hefur bílnúmerið 313?

10.  Á hvaða tungumáli var ort um Trójustríðið?

***

Seinni myndaspurning:

Hvaða ágæta nytjafisk má hér sjá að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bjartmar Hlynur Hannesson. Hér hélt ég að rétta svarið væri Guðlaugsson, enda gáði ég sérstaklega að þessu á netinu, og sá ekki ástæðu til að efast um 2-3 heimildir sem nefndu Bjartmar Guðlaugsson til sögu.

2.  Dúmbó og Steini. Hér var líka vitlaust svar í öndverðu.

3.  Snæfjallaströnd.

4.  100.

5.  Brandenburg.

6.  Potsdam.

7.  Í Laka eða Lakagígum.

8.  Bryndís Hlöðversdóttir.

9.  Andrés Önd.

10.  Grísku. Vilji menn svara „forngrísku“, þá telst það líka rétt, enda er nútímagríska ekki allsendis sama málið og Hómerskviður voru skrifaðar á, en raunar munu forngrískur hafa verið fleiri en ein!

***

Svör við auka- eða myndaspurningum:

Á efri myndinni er rétt svar Manhattan. Úr því spurt er sérstaklega um svæðið milli ánna, þá dugar New York ekki.

Á neðri myndinni er makríll.

Og hér enn neðar eru hlekkir á fleiri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu