Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

449. spurningaþraut: Allir eru í fínu formi ...

449. spurningaþraut: Allir eru í fínu formi ...

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan?

***

1.  „Á meðan hann horfir á þig ertu María mey“, „Skegg Raspútíns“, „Ástin Texas“, „Sagan af sjóreknu píanóunum“, „Yosoy“, „Fyrirlestur um hamingjuna“ eru allt bækur eftir ...?

2.  Billund heitir rúmlega 6.000 manna þorp í Danmörku — en frægt vegna þess að þar hefur aðsetur ... hver eða hvað?

3.  Hvað er milli Þjórsárvera og Kiðagils?

4.  „Allir eru í fínu formi, enginn nennir neinu dormi, því nóttin er löng þó að lífið sé stutt og allir fara í ...“ hvað?

5.  Í hvaða borg var John F. Kennedy Bandaríkjaforseti myrtur?

6.  Hvaða ár gerðist sá atburður?

7.  Unnur Jökulsdóttir gaf fyrir fjórum árum út bók sem fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita. Bókin heitir Undur [xxx] — um fugla, flugur, fiska og fólk.  Um undur hvaða staðar er bókin?

8.  Wimbledon tennismótinu lauk á dögunum. Hver vann í einliðaleik karla?

9.  Ashley Barty vann hins vegar einliðaleik kvenna. Hún er í föðurætt komin af frumbyggjum í landi einu en í móðurætt af enskum innflytjendum. Frá hvaða landi er hún?

10.  Hvað heitir sjónvarpsþátturinn sem Gísli Marteinn Baldursson sér um á RÚV?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Guðrúnu Evu.

2.  Legó-fyrirtækið.

3.  Sprengisandur.

4.  Sveitaferð.

5.  Dallas.

6.  1963.

7.  Mývatns.

8.  Djokovic.

9.  Ástralíu.

10.  Vikan með Gísla Marteini.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er innrásin í Normandy 1944 að hefjast.

Á neðri myndinni er söngkonan Ella Fitzgerald.

***

Svo lítið á hlekkinn á þrautirnar hér að neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár