Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

447. spurningaþraut: Í einni spurningunni hér blasir svarið við!

447. spurningaþraut: Í einni spurningunni hér blasir svarið við!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir áin á miðri myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er borgin Genf?

2.  Hve mörg tungl í sólkerfinu okkar hafa sín eigin tungl, eitt eða fleiri?

3.  Hver er stærsti þéttbýliskjarninn í sveitarfélaginu Ölfus?

4.  Þórunn Egilsdóttir þingmaður lést fyrir nokkru, langt fyrir aldur fram. Hún var á þingi fyrir ...?

5.  Rappari einn bandarískur er einkar vinsæll og raunar talinn af mörgum fulltrúi framtíðarinnar í rappinu. Hann hefur gefið út plöturnar Pluto, Honest, DS2, Evol, Future, Hndrxx, The Wizard og High Off Life. Hann heitir í raun og veru Nayvadius DeMun Wilburn en kallar sig ...

6.  Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson slógu fyrst rækilega í gegn þegar þeir birtust fyrir aldarfjórðungi í þættinum Dagsljósinu í Ríkissjónvarpinu þar sem þeir fjölluðu um þrennt það, sem hver maður þarf að kunna — það er að segja ...?

7.  Síðar hafa þeir yfirleitt komið fram saman undir heitinu ...?

8.  Hvar bjuggu þríbrotar endur fyrir löngu?

9.  Hvað nefnast íslensku sviðslistaverðlaunin?

10.  Í hvaða landi var Horthy einræðisherra á árum milli stríða og mestalla síðari heimsstyrjöldina?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fyrirtæki hefur lógóið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sviss.

2.  Ekkert.

3.  Þorlákshöfn.

4.  Framsóknarflokkinn.

5.  Future.

6.  Hegðun, atferli, framkomu.

7.  Tvíhöfði.

8.  Í sjónum.

9.  Gríman.

10.  Ungverjalandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Áin heitir Colorado (hún rennur þarna um Miklagljúfur, eða The Grand Canyon.)

Vörumerkið eða lógóið notast vefverslunin Amazon við.

***

Gætið svo að hlekkjum hér fyrir neðan! Þar leynast ótal spurningaþrautir aðrar!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár