Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

447. spurningaþraut: Í einni spurningunni hér blasir svarið við!

447. spurningaþraut: Í einni spurningunni hér blasir svarið við!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir áin á miðri myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er borgin Genf?

2.  Hve mörg tungl í sólkerfinu okkar hafa sín eigin tungl, eitt eða fleiri?

3.  Hver er stærsti þéttbýliskjarninn í sveitarfélaginu Ölfus?

4.  Þórunn Egilsdóttir þingmaður lést fyrir nokkru, langt fyrir aldur fram. Hún var á þingi fyrir ...?

5.  Rappari einn bandarískur er einkar vinsæll og raunar talinn af mörgum fulltrúi framtíðarinnar í rappinu. Hann hefur gefið út plöturnar Pluto, Honest, DS2, Evol, Future, Hndrxx, The Wizard og High Off Life. Hann heitir í raun og veru Nayvadius DeMun Wilburn en kallar sig ...

6.  Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson slógu fyrst rækilega í gegn þegar þeir birtust fyrir aldarfjórðungi í þættinum Dagsljósinu í Ríkissjónvarpinu þar sem þeir fjölluðu um þrennt það, sem hver maður þarf að kunna — það er að segja ...?

7.  Síðar hafa þeir yfirleitt komið fram saman undir heitinu ...?

8.  Hvar bjuggu þríbrotar endur fyrir löngu?

9.  Hvað nefnast íslensku sviðslistaverðlaunin?

10.  Í hvaða landi var Horthy einræðisherra á árum milli stríða og mestalla síðari heimsstyrjöldina?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fyrirtæki hefur lógóið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sviss.

2.  Ekkert.

3.  Þorlákshöfn.

4.  Framsóknarflokkinn.

5.  Future.

6.  Hegðun, atferli, framkomu.

7.  Tvíhöfði.

8.  Í sjónum.

9.  Gríman.

10.  Ungverjalandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Áin heitir Colorado (hún rennur þarna um Miklagljúfur, eða The Grand Canyon.)

Vörumerkið eða lógóið notast vefverslunin Amazon við.

***

Gætið svo að hlekkjum hér fyrir neðan! Þar leynast ótal spurningaþrautir aðrar!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár