Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Ekki bara ímyndun í hverri og einni konu“

Þrátt fyr­ir að fleiri kon­ur en karl­ar út­skrif­ist úr graf­ískri hönn­un eru kon­ur mun ólík­legri til að gegna stjórn­un­ar­stöð­um í aug­lýs­inga­geir­an­um. Rósa Hrund Kristjáns­dótt­ir er ein slíkra stjórn­enda. Hún hef­ur velt fyr­ir sér hver ástæð­an er.

„Ekki bara ímyndun í hverri og einni konu“

Rósa Hrund Kristjánsdóttir er grafískur hönnuður og starfar sem hugmynda- og hönnunarstjóri (executive creative director) á auglýsingastofunni Hvíta húsinu. Hún er ein af fáum konum sem gegna hlutverki stjórnanda í auglýsingageiranum hér á landi. Sem nemandi í grafískri hönnun og verðandi hönnuður hefur staða kvenna í auglýsingageiranum verið mér hugleikin, sú forvitni leiddi mig á fund Rósu. Almennt séð eru flestir stjórnendur á íslenskum auglýsingastofum karlmenn. Samkvæmt könnunum Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA) sem gerðar voru 2016 og 2018 hallar á konur í auglýsingageiranum. Þær eru ólíklegri til að fá vinnu sem grafískir hönnuðir en sérstaklega sem stjórnendur.

Ég kynntist Rósu þegar hún kenndi mér í Listaháskóla Íslands (LHÍ). Hún er eftirminnilegur kennari á góðan hátt. Rósa lét okkur bekkjarfélagana standa í hring og öskra á hvert annað, skrifa niður lélegar hugmyndir og hanna lélega auglýsingu. Sem kennari hefur Rósa einstakt lag á því að láta mann gleyma sjálfsefanum um stund …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ósýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár