Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Úrvinnslusjóður rannsakaður

Hafa ekki skil­að árs­reikn­ingi síð­an 2016. Stjórn sjóðs­ins set­inn að meiri­hluta af hags­muna­að­il­um. Sjóð­ur­inn velt­ir millj­örð­um króna ár­lega.

Úrvinnslusjóður rannsakaður
Endastöð íslenska plastsins? Ráðherra umhverfis- og orkumála í Malasíu, Yeo Bee Yin, heldur á plastrusli frá vestrænum löndum. Líkur eru á því að plast sem Íslendingar telja sig endurvinna endi á haugum í Malasíu. Mynd: Mohd RASFAN / AFP

Þann 31. maí síðastliðinn samþykkti Alþingi Íslands að Ríkisendurskoðun skyldi gera rannsókn á starfsemi Úrvinnslusjóðs. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram beiðnina fyrir Alþingi og var hún samþykkt með 57 atkvæðum. Rannsóknarbeiðnin er ítarleg og er meðal annars krafist svara um hvers vegna ríkisstofnun, sem árlega veltir milljörðum króna, hafi ekki skilað ársskýrslum í yfir fimm ár. 

Í skýrslubeiðninni kemur fram að meðal annars eigi að fjalla um eftirfarandi: „Ársskýrslur sjóðsins síðustu fimm ár, hvar megi nálgast þær og hvers vegna þær hafi ekki verið gerðar opinberar, hvaða reglur gildi um greiðslur úr sjóðnum og hvaða annað mat fari fram við ákvörðun um hvert greiða skuli úr sjóðnum?“

Forsvarsmenn Úrvinnslusjóðs mættu á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis þann 21. maí. Tíu dögum seinna var farið fram á beiðnina um rannsókn á sjóðnum.

Jón GunnarssonÞingmaður Sjálfstæðisflokksins lagði fram skýrslubeiðni um rannsókn á Úrvinnslusjóði á Alþingi, sem samþykkt var af öllum …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár