Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

414. spurningaþraut: Grænn kall, verðandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fleira

414. spurningaþraut: Grænn kall, verðandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fleira

Þrautin frá í gær.

***

Aukaspurning sú hin fyrri:

Hvað heitir græni kallinn hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða vinsæla hljómsveit sendi frá sér lagið Hungry Like the Wolf árið 1982?

2.  Hvaða núverandi þingmaður á Alþingi varð doktor í hagfræði 2013 en lauk fimm árum síðar leiðsögumannsprófi á háskólastigi?

3.  Í hvaða landi er borgin Jóhannesarborg?

4.  Hvaða fótboltalandslið er nú Evrópumeistari í karlaflokki?

5.  En í kvennaflokki?

6.  Saga Anne Boleyn Englandsdrottningar hefur margoft verið sýnd á hvíta tjaldinu og í sjónvarpi. Nú er nýbúið að frumsýna eina sjónvarpsseríu enn um hana þar sem Jodie Turner-Smith fer með hlutverk hennar. Hún þykir leika hlutverk sitt vel en valið á henni var þó umdeilt. Hvers vegna?

7.  Í byrjun 19. aldar hugðist valdamaður einn skemmta sér og vinum sínum með kanínuveiðum en sá leiðangur endaði með því að hann og vinirnir þurftu að leggja á hraðan flótta undan kanínufjöld sem sótti að honum. Hvaða mikli valdamaður var þetta?

8.  Hver sér um spurningakeppnina Gáfnaljósið á Rás eitt?

9.  Hvað framleiðir fyrirtækið Scania fyrst og fremst?

10.  Við hvaða fjörð stendur Neskaupstaður?

***

Aukaspurning sú hin síðari:

Konan á myndinni hér að neðan náði góðum árangri í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á dögunum og er á leið á þing. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Duran Duran.

 

2.  Ólafur Ísleifsson.

3.  Suður-Afríka.

4.  Portúgal.

5.  Holland.

6.  Hún er svört — sem Anne Boleyn var ekki.

7.  Napóleon.

8.  Vera Illugadóttir.

9.  Vörubíla (og trukka af ýmsu tagi).

10.  Norðfjörð.

***

Svör við aukaspurningum:

Græni kallinn heitir Shrek.

Þingmaðurinn verðandi heitir Diljá Mist.

***

Og hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku
2
Þekking

Nið­ur­skurð­ar­stefn­an komi aga á verka­fólk en styrki hina ríku

Ít­alski hag­fræði­pró­fess­or­inn Cl­ara E. Mattei hef­ur rann­sak­að sögu kapí­tal­ism­ans og hvernig helstu kenn­inga­smið­ir hag­fræð­inn­ar hafa um langt skeið stað­ið vörð um kapí­tal­ismann á kostn­að verka­fólks. Í bók sem Cl­ara gaf út fyr­ir tveim­ur ár­um rann­sak­ar hún upp­runa eins áhrifa­mesta hag­stjórn­ar­tæk­is kapí­tal­ism­ans, nið­ur­skurð­ar­stefn­una. Cl­ara sett­ist nið­ur með blaða­manni Heim­ild­ar­inn­ar og ræddi kenn­ing­ar sín­ar um nið­ur­skurð­ar­stefn­una og hlut­verk hag­fræð­inn­ar í heimi sem breyt­ist hratt.
Skotinn í bakið fyrir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og líkaminn hefði misst máttinn“
3
Viðtal

Skot­inn í bak­ið fyr­ir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og lík­am­inn hefði misst mátt­inn“

Ár­ið 1993 var norski út­gef­and­inn William Nyga­ard skot­inn þrisvar í bak­ið og var nærri dauða en lífi. Nokkru áð­ur hafði hann gef­ið út skáld­sög­una Söngv­ar Satans. Mál­ið hef­ur þvælst enda­laust í norska kerf­inu; tek­ist er á um það enn í dag, um leið og það þyk­ir tákn­rænt fyr­ir bar­áttu um sam­fé­lags­leg gildi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
2
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
4
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
7
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.
Illugi Jökulsson
9
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið í mánuðinum

Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
6
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
10
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár