Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

408. spurningaþraut: Bubbi, Nena og Michael Jordan

408. spurningaþraut: Bubbi, Nena og Michael Jordan

Hæ. Klikkið hér. Þá kemur þrautin frá í gær.

***

Aukaspurning, sú hin fyrri:

Konan á myndinni hér að ofan var fræg leikkona. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1984 varð skelfilegt slys í borginni Bhopal þegar gas lak út úr verksmiðju. Mörg þúsund manns dóu. Í hvaða landi er Bhopal?

2.  Hvað heitir ný plata Bubba Morthens?

3.  Samkvæmt öllum venjulegum stöðlum um efnahagsstyrk einstakra ríkja eru Bandaríkin efst á lista og kemur það vart á óvart. En hvaða land er í öðru sæti?

4.  Og hvaða land er í því þriðja?

5.  Hvað heitir stærsta eyjan sem tilheyrir Ástralíu? (Fyrir utan Ástralíu-eyjuna sjálfa.)

6.  Í hvaða borg var Checkpoint Charlie?

7.  Hvað hét bandarísk sjónvarpssería sem gekk samfleytt frá 2004 til 2010 og fjallaði um hóp fólks sem varð innlyksa á eyðieyju í Suðurhöfum eftir að farþegaþota hrapaði þar niður?

8.  Fyrst minnst er á sjónvarpsseríur, þá var ein afar vinsæl sería sem fjallaði um pólitík og valdabaráttu sýnd á árunum 2010-2013. Nú nýlega var tilkynnt, mörgum til gleði, að ný sería yrði svo sýnd á næsta ári. Hvað nefndist þessi seria?

9.  Með hvaða körfuboltaliði spilaði Bandaríkjamaðurinn Michael Jordan lengst af?

10.  Nena er þýsk söngkona sem fyrir tæpum þrjátíu árum sló í gegn með lagi um 99 ... hvað?

***

Aukaspurning, sú hin seinni:

Hér að neðan má sjá eina stærstu borg heimsins um 1500. Hún er enn á sínum stað og enn ein af stærstu borgum heimsins en þó gjörbreytt og heitir nú öðru nafni. Hvaða nafni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Indland.

2.  Sjálfsmynd.

3.  Kína.

4.  Japan.

5.  Tasmanía.

6.  Berlín.

7.  Lost.

8.  Borgen.

9.  Chicago Bulls.

10.  Blöðrur, loftbelgi.

99 Luftballon heitir lagið á frummálinu þýsku. Sjá hér til hliðar!

***

Svör við aukaspurningum:

Leikkonan á efri myndinni er Bríet Héðinsdóttir.

Borgin, sem spurt er um í seinni aukaspurningu, heitir nú Mexíkó-borg, en var nefnd Tenochititlan á sínum tíma.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu