Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

407. spurningaþraut: Mestu fossar í Norður-Ameríku?

407. spurningaþraut: Mestu fossar í Norður-Ameríku?

Hér er hlekkur á þraut gærdagsins.

***

Hvaða sagnaheimi tilheyrir persónan (eða persónurnar) sem sjá má á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi leikur fótboltalið sem gengur undir nafninu „Guli kafbáturinn“ vegna þess að búningar félagsins eru svo fallega gulir?

2.  Hvaða hljómsveit sendi frá lag um gulan kafbát?

3.  PlayStation heita vinsælar leikjatölvur. Hvaða fyrirtæki framleiðir þær?

4.  Fótboltaliðið Brentford komst á dögunum í fyrsta sinn upp í ensku Úrvalsdeildina í fótbolta karla. Brentford er útbær eða úthverfi stórborgar einnar á Englandi. Hver er sú borg?

5.  Af hvaða þjóðerni var valdaættin Ottómanar hér áður fyrr?

6.  Jóhanna af Örk átti merkilega ævi og er þjóðardýrlingur Frakka. En hvenær var hún uppi? Fæddist hún árið 812, 1012, 1212, 1412 eða 1612?

7.  „Það hefur aldrei þótt viðeigandi að skárra kvenfólk graðgaði í sig fiski á almannafæri hér undir Jökli.“ Svo mælir kona ein í skáldsögu einni. Hver skrifaði þá skáldsögu?

8.  Hvað heita frægustu og mestu fossar Norður-Ameríku?

9.  En hvað heitir áin sem þeir fossar eru í?

10.  Spotify heitir fyrirtækið sem rekur vinælustu tónlistarstreymisveitu heimsins. Storytel heitir annað fyrirtæki sem rekur einhverja vinsælustu streymisveitu heims með hljóðbækur, að minnsta kosti í okkar heimshluta. Spotify og Storytel eru bæði upprunnin í sama landinu. Hvaða land er það? 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir sá rithöfundur, sem hér sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Spáni. Um er að ræða félagið Villarreal.

Liðsmenn Villarrealfagna unnum sigri.

2.  Bítlarnir.

3.  Sony.

4.  London.

5.  Tyrkneskir.

6.  1412.

7.  Halldór Laxness. Þetta er úr Kristnihaldi undir Jökli.

8.  Níagara-fossar.

9.  Níagara-á.

10.  Svíþjóð.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Fílífjonkan úr veröld Múmínálfanna.

Á neðri myndinni er Fjodor Dostoévskí.

***

Hér er hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu