Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

405. spurningaþraut: Hitinn á yfirborði sólarinnar?

405. spurningaþraut: Hitinn á yfirborði sólarinnar?

Hér er hlekkur á þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurning.

Á myndinni hér að ofan (sem hefur verið lögð út af á hlið) má sjá einn af byssubófum villta vestursins í Bandaríkjunum á ofanverðri 19. öld. Hver er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvar á Íslandi er Vesturfarasetrið?

2.  Flestir íslenskir vesturfarar fóru til Kanada eða Bandaríkjanna. En allmargir héldu þó til lands eins ögn sunnar. Hvaða land var það?

3.  Hvaða hljómsveit gaf út plöturnar Fantastic (1983) og Make It Big (1984) en hætti svo fljótlega.

4.  Í hvaða landi fæddist Jósef Stalín?

5.  Hver er hitinn á yfirborði sólarinnar? 5.600 gráður á Celsius — 56.000 gráður -- 560.000 gráður — 5.600.00 gráður — eða 56 milljón gráður?  

6.  Hvaða samtökum stýrir Julian Assange?

7.  Í grískum fornsagaheimi segir frá hetju sem hélt af stað heim úr Trójustríðinu, en lenti í alls konar raunum á heimleiðinni. Þegar upp var staðið hafði ferðin tekin hetjuna tíu ár, en hetjan komst loks heim til sín. Hvað hét þessi hetja?

8.  En hvað hét eiginkonan sem beið trú og trygg allan tímann og spann vef meðan hún varðist ótal biðlum sem vildu eignast hana?

9.  Kardasian-fjölskyldan hefur verið fyrirferðarmikil í bandarísku raunveruleikasjónvarpi allt frá 2007. Á hvaða sjónvarpsstöð hefur hún sérstaklega haslað sér völl?

10.  Sigmar Guðmundsson starfsmaður RÚV er nú farinn í þingframboð og hefur því látið af störfum. Hann hefur undanfarið stýrt viðtalsþáttum í sjónvarpinu sem hétu ...?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan hér að neðan? Það má fylgja sögunni að hún var rithöfundur.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hofsósi.

2.  Brasilía.

3.  Wham.

4.  Georgíu.

5.  „Aðeins“ 5.600 gráður.   

6.  Wikileaks.

7.  Ódysseifur.

8.  Penelópa.

9.  E!

10.  Okkar á milli.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá Henry McCarty (1859-1881) sem þekktastur er reyndar undir gælunafninu Billy the Kid

Á neðri myndinni er Tove Jansson.

***

Og hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár