Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

400. spurningaþraut: Frægir CD-diskar síðasta áratugar síðustu aldar

400. spurningaþraut: Frægir CD-diskar síðasta áratugar síðustu aldar

Hér er þrautin frá því í gær.

***

Þetta er 400. þrautin. Ég bað um tillögur um hvað þessi þraut ætti að snúast og var þá bent á að með rómverskum tölum væri 400 táknað með CD og því væri kjörið að láta þrautina snúast um tónlist á CD-diskum. Góð hugmynd sem ég ákvað að hrinda í framkvæmd.

CD-diskar voru komnir rækilega til sögunnar á síðasta áratug síðustu aldar og því snúast allar spurningarnar um tónlistarmenn og plöturnar þeirra á þessum síðasta áratug 20. aldar.

Í öllum tilfellum sést aðeins hluti af viðkomandi albúmum utan um vínyl-plötur og CD-diska.

Aukaspurningarnar eru um íslenska listamenn, aðalspurningarnar um erlenda.

Fyrri aukaspurning snýst myndina hér að ofan. Hún er hluti af albúmi sem kom út á þessum tíma. Hver eða hverjir voru tónlistarmennirnir sem gáfu út þann CD-disk?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver gaf út geisladisk (og LP-plötu) sem þetta var hluti af?

***

2.  Hver bjó til plötuna hér að neðan?

***

3.  En hér að neðan má sjá hluta CD-umslags hvaða hljómsveitar?

***

4.  Hljómsveitin sem gaf út plötuna hér að neðan, hún hét ...?

***

5.  En hver sendi frá sér plötu sem hér sést hluti af?

***

6.  Og hér sést hluti umslags vinsællar plötu með ...?

***

7.  Og þessi var með ...?

***

8.  Þessi listamaður notaði mynd af sér utan á vinsæla CD-plötu. Þetta er ...?

***

9.  Og hér er hluti af CD-diski sem hver gaf út?

***

10.  Og loks er það þetta albúm hér. Hver eða hverjir gáfu það út? Athugið að myndin er ekki alsvört, það leynist þarna svolítið.

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða íslenski tónlistarmaður eða tónlistarmenn gáfu út plötuna sem hér sést hluti af?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Nirvana (Nevermind, 1991).

2.  Oasis (What's the Story, Morning Glory, 1995).

3.  Guns'n'Roses (Use Your Illusion, 1991).

4.  Spice Girls (Spice, 1996).

5.  Celine Dion (Falling Into You, 1996).

6.  U2 (Achtung Baby, 1991).

7.  Buena Vista Social Club (1997).

8.  Sinead O'Connor (I Do Not Want What I Haven't Got, 1997).

9.  2Pac (All Eyez On Me, 1996).

10.  Metallica (Metallica, 1991).

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er hluti af umslagi CD-disks Bubba Morthens, Von frá 1992.

Neðri mynd er af diski Megasar frá sama ári, Þrír blóðdropar.

***

Hér er þrautin frá því í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu