Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

400. spurningaþraut: Frægir CD-diskar síðasta áratugar síðustu aldar

400. spurningaþraut: Frægir CD-diskar síðasta áratugar síðustu aldar

Hér er þrautin frá því í gær.

***

Þetta er 400. þrautin. Ég bað um tillögur um hvað þessi þraut ætti að snúast og var þá bent á að með rómverskum tölum væri 400 táknað með CD og því væri kjörið að láta þrautina snúast um tónlist á CD-diskum. Góð hugmynd sem ég ákvað að hrinda í framkvæmd.

CD-diskar voru komnir rækilega til sögunnar á síðasta áratug síðustu aldar og því snúast allar spurningarnar um tónlistarmenn og plöturnar þeirra á þessum síðasta áratug 20. aldar.

Í öllum tilfellum sést aðeins hluti af viðkomandi albúmum utan um vínyl-plötur og CD-diska.

Aukaspurningarnar eru um íslenska listamenn, aðalspurningarnar um erlenda.

Fyrri aukaspurning snýst myndina hér að ofan. Hún er hluti af albúmi sem kom út á þessum tíma. Hver eða hverjir voru tónlistarmennirnir sem gáfu út þann CD-disk?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver gaf út geisladisk (og LP-plötu) sem þetta var hluti af?

***

2.  Hver bjó til plötuna hér að neðan?

***

3.  En hér að neðan má sjá hluta CD-umslags hvaða hljómsveitar?

***

4.  Hljómsveitin sem gaf út plötuna hér að neðan, hún hét ...?

***

5.  En hver sendi frá sér plötu sem hér sést hluti af?

***

6.  Og hér sést hluti umslags vinsællar plötu með ...?

***

7.  Og þessi var með ...?

***

8.  Þessi listamaður notaði mynd af sér utan á vinsæla CD-plötu. Þetta er ...?

***

9.  Og hér er hluti af CD-diski sem hver gaf út?

***

10.  Og loks er það þetta albúm hér. Hver eða hverjir gáfu það út? Athugið að myndin er ekki alsvört, það leynist þarna svolítið.

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða íslenski tónlistarmaður eða tónlistarmenn gáfu út plötuna sem hér sést hluti af?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Nirvana (Nevermind, 1991).

2.  Oasis (What's the Story, Morning Glory, 1995).

3.  Guns'n'Roses (Use Your Illusion, 1991).

4.  Spice Girls (Spice, 1996).

5.  Celine Dion (Falling Into You, 1996).

6.  U2 (Achtung Baby, 1991).

7.  Buena Vista Social Club (1997).

8.  Sinead O'Connor (I Do Not Want What I Haven't Got, 1997).

9.  2Pac (All Eyez On Me, 1996).

10.  Metallica (Metallica, 1991).

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er hluti af umslagi CD-disks Bubba Morthens, Von frá 1992.

Neðri mynd er af diski Megasar frá sama ári, Þrír blóðdropar.

***

Hér er þrautin frá því í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár