Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mál Bjarna Ben bíður enn afgreiðslu ákærusviðs

Sótt­varn­ar­brot í Ásmund­ar­sal á Þor­láks­messu, þar sem Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra var með­al gesta, bíð­ur enn af­greiðslu á ákæru­sviði lög­reglu. Tíu mál er varða sótt­varn­ar­brot hafa beð­ið í meira en fjóra mán­uði. Einn virk­ur dag­ur er þar til mál­ið kemst í þann flokk.

Mál Bjarna Ben bíður enn afgreiðslu ákærusviðs

Samkoma í Ásmundarsal að kvöldi Þorláksmessu, sem sótt var af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, er eitt þeirra sóttvarnarbrota sem enn bíða afgreiðslu á ákærusviði lögreglu.

Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðsins, segir í samtali við Stundina að eins og staðan sé núna megi vænta þess að málið verði afgreitt á næstu vikum. Það verði gert innan þess ramma sem sviðið hefur sett sér að afgreiða slík brot, sem eru fjórir mánuðir.

Lögregla sendi málið til ákærusviðs í lok janúar svo einn virkur dagur er til stefnu ef klára á málið innan þessa ramma. 

Þegar Stundin spurðist fyrir um málið í byrjun apríl fengust þau svör að „þúsundir mála“ væru í rannsókn og biðu afgreiðslu ákærusviðsins. „[O]g það er ekkert óeðlilegt við það þótt þau séu einhverja mánuði, jafnvel ár til meðferðar,“ sagði Hulda Elsa þá. 

„Við höfum reynt að afgreiða sóttvarnarbrot innan 4 mánaða en vegna mikils álags á embættinu, og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár