Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

402. spurningaþraut: Hvar er frægasta verk arkiteksins Ieoh Ming Peis?

402. spurningaþraut: Hvar er frægasta verk arkiteksins Ieoh Ming Peis?

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan er tekin á stofnfundi Samtaka hernámsandstæðinga á Valhöll (Þingvöllum!) árið 1960. Á myndinni eru Guðgeir Magnússon, Sigurjón Þorbergsson, Guðbergur Þórisson og Kristín Jónsdóttir. (Því miður ekki alveg öruggt að allir sjáist í sumum snjallgræjum.) En þá er ótalin ein manneskja á myndinni sem skrifar á ritvél. Hver er það?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir ljóðið sem byrjar svo: „Nú andar suðrið sæla vindum þýðum ...“

2.  Hver orti það?

3.  Hver var forseti Bandaríkjanna árið 2000?

4.  En árið 1900, hver gegndi embættinu þá?

5.  Anna frá Cleves og Catherine Parr — hvert er tilkall þeirra til frægðar?

6.  Hvaða hljómsveit gaf út plötur eins og Ég stend á skýi, Toppurinn, Halló ég elska þig og Blóð?

7.  Ein bandarísk leikkona hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna átta sinnum en aldrei fengið þau. Hvað heitir hún?

8.  Á hvaða fjalli er guð sagður hafa birt Móse boðorðin tíu?

9.  Hver skrifaði leikritið Músagildran?

10.  Kínverskur maður að nafni Ieoh Ming Pei flutti 18 ára til Bandaríkjanna 1935 og gerðist arkitekt. Langkunnasta verk hans er eins konar viðbót við mjög þekkta byggingu í evrópskri stórborg, en viðbótin var vígð árið 1988. Hún var upphaflega mjög umdeild, enda alls ekki í sama stíl og hin gamla þekkta bygging, en nú orðið kunna flestir þó vel við þessa viðbót hans. Í hvaða borg var hún reist?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er að slást við karlinn með rauðu hettuna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ég bið að heilsa.

2.  Jónas Hallgrímsson.

3.  Bill Clinton.

4.  McKinley.

5.  Þær voru tvær af sex eiginkonum Hinriks áttunda.

6.  Síðan skein sól.

7.  Glenn Close.

8.  Sínaífjalli.

9.  Agatha Christie.

10.  París. Um er að ræða glerpíramída við Louvre-safnið.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Vigdís Finnbogadóttir. Hún er önnur frá hægri að skrifa á ritvél.

Á neðri myndinni er Batman að berja einhvern. Þið áttuð að þekkja hann af leðurblökumerkinu á brjóstkassa Batmans, þótt vissulega sjáist ekki mikið af því.

***

Þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu