Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

398. spurningaþraut: Hver var í hjónabandi 72 daga?

398. spurningaþraut: Hver var í hjónabandi 72 daga?

Hér er þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurningin:

Hvað fer fram í húsi því sem sést hér á myndinni að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Tryggvi nokkur Gunnarsson lét nýlega af störfum sem ... hvað?

2.  Hvað heitir gamla herskipið sem er til sýnis í Portsmouth á Englandi, var hleypt af stokkunum 1765 og var flaggskip Nelsons flotaforingja í frægri sjóorrustu við Trafalfar 1805?

3.   Hvaða tónlistarmaður gekk gjarnan undir gælunafni Satchmo?

4.  Donna Cruz sló í gegn í aðalhlutverki kvikmyndar árið 2019. Myndin hét reyndar eftir persónunni sem hún lék. Hvað hét þá myndin?

5.  Árið 1970 varð eldgos þar sem heita Skjólkvíar. Gosið er þó oftast talið hluti af eldgosasögu eins af kunnri eldfjöllum landsins. Hvaða eldfjall var það?

6.  Hvað er stærsta úthaf Jarðar?

7.  Hvað nefnum við deoxýríbósa·kjarnsýru venjulega?

8.  Hvað er þekktasta tónverk Sveinbjörns Sveinbjörnssonar?

9.  Í hvaða borg var Eurovision keppnin haldin um daginn?

10.  Kris Humphries er fyrrverandi körfuboltamaður í Bandaríkjunum. Árið 2011 var hann kvæntur einn helstu fjölmiðlastjörnu heimsins í 72 daga, en þá skildu þau. Hver var eiginkona Humphries þessa daga?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fjörðurinn/víkin/vogurinn/flóinn sem sést á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Umboðsmaður.

2.  Victory.

3.  Louis Armstrong.

4.  Agnes Joy.

5.  Hekla.

6.  Kyrrahafið.

7.  DNA.

8.  Þjóðsöngurinn.

9.  Rotterdam.

10.  Kim Kardasian.

***

Svör við aukaspurningum:

Í húsi á efri myndinni eru fluttar óperur. Það er í Sydney í Ástralíu.

Neðri myndin sýnir Aðalvík á Hornströndum.

***

Og aptur hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár