Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

398. spurningaþraut: Hver var í hjónabandi 72 daga?

398. spurningaþraut: Hver var í hjónabandi 72 daga?

Hér er þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurningin:

Hvað fer fram í húsi því sem sést hér á myndinni að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Tryggvi nokkur Gunnarsson lét nýlega af störfum sem ... hvað?

2.  Hvað heitir gamla herskipið sem er til sýnis í Portsmouth á Englandi, var hleypt af stokkunum 1765 og var flaggskip Nelsons flotaforingja í frægri sjóorrustu við Trafalfar 1805?

3.   Hvaða tónlistarmaður gekk gjarnan undir gælunafni Satchmo?

4.  Donna Cruz sló í gegn í aðalhlutverki kvikmyndar árið 2019. Myndin hét reyndar eftir persónunni sem hún lék. Hvað hét þá myndin?

5.  Árið 1970 varð eldgos þar sem heita Skjólkvíar. Gosið er þó oftast talið hluti af eldgosasögu eins af kunnri eldfjöllum landsins. Hvaða eldfjall var það?

6.  Hvað er stærsta úthaf Jarðar?

7.  Hvað nefnum við deoxýríbósa·kjarnsýru venjulega?

8.  Hvað er þekktasta tónverk Sveinbjörns Sveinbjörnssonar?

9.  Í hvaða borg var Eurovision keppnin haldin um daginn?

10.  Kris Humphries er fyrrverandi körfuboltamaður í Bandaríkjunum. Árið 2011 var hann kvæntur einn helstu fjölmiðlastjörnu heimsins í 72 daga, en þá skildu þau. Hver var eiginkona Humphries þessa daga?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fjörðurinn/víkin/vogurinn/flóinn sem sést á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Umboðsmaður.

2.  Victory.

3.  Louis Armstrong.

4.  Agnes Joy.

5.  Hekla.

6.  Kyrrahafið.

7.  DNA.

8.  Þjóðsöngurinn.

9.  Rotterdam.

10.  Kim Kardasian.

***

Svör við aukaspurningum:

Í húsi á efri myndinni eru fluttar óperur. Það er í Sydney í Ástralíu.

Neðri myndin sýnir Aðalvík á Hornströndum.

***

Og aptur hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár