Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

397. spurningaþraut: Hvað hét dóttir Björns Eydalíns lögmanns?

397. spurningaþraut: Hvað hét dóttir Björns Eydalíns lögmanns?

Hér er þraut gærdagsins.

***

Aukaspurning númer eitt:

Hvaða stórborg má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Einn frægasti sigurvegari Eurovision er eflaust hún Ruslana sem vann árið 2004 með lagið Villidansar. Hún varð síðar þingmaður í heimalandi sínu. Frá hvaða landi var og er Ruslana?

2.  Hvað heitir ritstjóri Landans, sjónvarpsþáttarins, sem sýndur er á RÚV á sunnudagskvöldum?

3.  Hvaða listamaður gaf út plötuna When We Fall Asleep, Where Do We Go? Þetta var árið 2019.

4.  Hvað heitir dóttir Björns Eydalíns lögmanns að skírnarnafni?

5.  Hver málaði málverk sem kallað Ópið? 

6.  Hversu margar eru hvítu og rauðu rendurnar á bandaríska fánanum?

7.  En hve margar eru stjörnurnar?

8.  Hver skrifaði um ævintýri Stikilsberja-Finns?

9.  Í hvaða heimsálfu er Kalaharí eyðimörkin?

10.  Hvað heita firðirnir sem ganga í norður úr Ísafjarðardjúpi?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Úkraínu. Njótið Villidansa hér!

2.  Gísli Einarsson.

3.  Billie Eilish.

4.  Snæfríður — hér er átt við persónu í skáldsögu Halldórs Laxness, Íslandsklukkunni.

5.  Munch.

6.  Þrettán.

7.  Fimmtíu.

8.  Mark Twain.

9.  Afríku.

10.  Jökulfirðir.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri mynd er frá London.

Neðri myndin er af Barbrö Streisand.

***

Hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár