Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?

396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?

Gærdagsþrautin.

***

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd frá 2010 er ofanbirt skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.  Karlmaður nokkur heitir László Szilágyi. Frá hvaða landi er líklegast að hann sé ættaður?

2.  Kona ein heitir hins vegar Fumi Morita. Hvaðan er sennilegast að hún sé ættuð?

3.  Þann 15. apríl 1912 gerðist áreiðanlega mjög margt um veröld víða. En hvaða atburður sem gerðist þennan dag skyggði þó illilega á alla aðra?

4.  Undir hvaða nafni er Barbara Millicent Roberts betur þekkt?

5.  Hvaða ár varð Jón Gnarr borgarstjóri í Reyjavík?

6.  „Ber er hver að baki nema sér [HVERN] eigi?“

7.   Ofangreindan orðskvið er að finna í tveimur þekktum Íslendingasögum. Hverjar eru þær? Nefna verður báðar.

8.  Í hvaða hafi er eyjan Jamaica?

9.  Milli hvaða tveggja þéttbýlisstaða á suðurströndinni liggur hinn svonefndi suðurstrandarvegur? Nefna verður þá báða.

10.  Fyrir örfáum dögum síðar hélt fyrrverandi heimsmeistari í skák upp á sjötugsamælið sitt. Hann náði heimsmeistaratitlinum árið 1975 án þess að tefla um hann, en var svo nærri ósigrandi við skákborðið í mörg ár Þá lenti hann í margra ára baráttu við ungan landa sinn um æðstu metorð skáklistarinnar og beið að lokum lægri hlut. Hann er þó enn í hópi sterkra skákmanna. Hvað heitir hann? 

***

Seinni aukaspurning:

Partur af hverju er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ungverjalandi.

2.  Japan.

3.  Farþegaskipið Titanic fórst.

4.  Barbie.

5.  2010.

6.  Bróður.

7.  Njálu og Grettissögu.

8.  Karíbahafi.

9.  Grindavíkur og Þorlákshafnar.

10.  Karpov

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinn Svarta svaninum, eða Black Swan.

Neðri myndin er hluti af plakati fyrir kvikmyndina The Godfather.

Hér til hliðar má sjá það í heild.

***

Gærdagsþrautin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár