Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?

396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?

Gærdagsþrautin.

***

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd frá 2010 er ofanbirt skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.  Karlmaður nokkur heitir László Szilágyi. Frá hvaða landi er líklegast að hann sé ættaður?

2.  Kona ein heitir hins vegar Fumi Morita. Hvaðan er sennilegast að hún sé ættuð?

3.  Þann 15. apríl 1912 gerðist áreiðanlega mjög margt um veröld víða. En hvaða atburður sem gerðist þennan dag skyggði þó illilega á alla aðra?

4.  Undir hvaða nafni er Barbara Millicent Roberts betur þekkt?

5.  Hvaða ár varð Jón Gnarr borgarstjóri í Reyjavík?

6.  „Ber er hver að baki nema sér [HVERN] eigi?“

7.   Ofangreindan orðskvið er að finna í tveimur þekktum Íslendingasögum. Hverjar eru þær? Nefna verður báðar.

8.  Í hvaða hafi er eyjan Jamaica?

9.  Milli hvaða tveggja þéttbýlisstaða á suðurströndinni liggur hinn svonefndi suðurstrandarvegur? Nefna verður þá báða.

10.  Fyrir örfáum dögum síðar hélt fyrrverandi heimsmeistari í skák upp á sjötugsamælið sitt. Hann náði heimsmeistaratitlinum árið 1975 án þess að tefla um hann, en var svo nærri ósigrandi við skákborðið í mörg ár Þá lenti hann í margra ára baráttu við ungan landa sinn um æðstu metorð skáklistarinnar og beið að lokum lægri hlut. Hann er þó enn í hópi sterkra skákmanna. Hvað heitir hann? 

***

Seinni aukaspurning:

Partur af hverju er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ungverjalandi.

2.  Japan.

3.  Farþegaskipið Titanic fórst.

4.  Barbie.

5.  2010.

6.  Bróður.

7.  Njálu og Grettissögu.

8.  Karíbahafi.

9.  Grindavíkur og Þorlákshafnar.

10.  Karpov

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinn Svarta svaninum, eða Black Swan.

Neðri myndin er hluti af plakati fyrir kvikmyndina The Godfather.

Hér til hliðar má sjá það í heild.

***

Gærdagsþrautin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár