Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?

396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?

Gærdagsþrautin.

***

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd frá 2010 er ofanbirt skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.  Karlmaður nokkur heitir László Szilágyi. Frá hvaða landi er líklegast að hann sé ættaður?

2.  Kona ein heitir hins vegar Fumi Morita. Hvaðan er sennilegast að hún sé ættuð?

3.  Þann 15. apríl 1912 gerðist áreiðanlega mjög margt um veröld víða. En hvaða atburður sem gerðist þennan dag skyggði þó illilega á alla aðra?

4.  Undir hvaða nafni er Barbara Millicent Roberts betur þekkt?

5.  Hvaða ár varð Jón Gnarr borgarstjóri í Reyjavík?

6.  „Ber er hver að baki nema sér [HVERN] eigi?“

7.   Ofangreindan orðskvið er að finna í tveimur þekktum Íslendingasögum. Hverjar eru þær? Nefna verður báðar.

8.  Í hvaða hafi er eyjan Jamaica?

9.  Milli hvaða tveggja þéttbýlisstaða á suðurströndinni liggur hinn svonefndi suðurstrandarvegur? Nefna verður þá báða.

10.  Fyrir örfáum dögum síðar hélt fyrrverandi heimsmeistari í skák upp á sjötugsamælið sitt. Hann náði heimsmeistaratitlinum árið 1975 án þess að tefla um hann, en var svo nærri ósigrandi við skákborðið í mörg ár Þá lenti hann í margra ára baráttu við ungan landa sinn um æðstu metorð skáklistarinnar og beið að lokum lægri hlut. Hann er þó enn í hópi sterkra skákmanna. Hvað heitir hann? 

***

Seinni aukaspurning:

Partur af hverju er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ungverjalandi.

2.  Japan.

3.  Farþegaskipið Titanic fórst.

4.  Barbie.

5.  2010.

6.  Bróður.

7.  Njálu og Grettissögu.

8.  Karíbahafi.

9.  Grindavíkur og Þorlákshafnar.

10.  Karpov

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinn Svarta svaninum, eða Black Swan.

Neðri myndin er hluti af plakati fyrir kvikmyndina The Godfather.

Hér til hliðar má sjá það í heild.

***

Gærdagsþrautin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu