Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

395. spurningaþraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um Ankara!

395. spurningaþraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um Ankara!

Hér er þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hverrar þjóðar var rithöfundurinn Gabriel García Márquez?

2.  Hvað heitir frægasta skáldsaga þessa Nóbelsverðlaunahöfundar?

3.  Hvað hét fóstbróðir Ingólfs Arnarsonar samkvæmt fornum heimildum?

4.  Í hvaða landi er höfuðborgin Ankara?

5.  Mikið stórfyrirtæki fyrir fáeinum áratugum nefndist PanAm. Hvers konar fyrirtæki var það?

6.  Jónas Jónsson varð dómsmálaráðherra 1927 og gegndi starfinu í fjögur ár. Hann var jafnan kenndur við bæinn þar sem hann var fæddur. Hvað hét sá bær? 

7.  Hljómplata sem kom út 2011 er mest selda plata 21stu aldar, hún hefur þegar selst í meira en 31 milljón eintaka. Hvaða tónlistarmaður sendi frá sér þessa plötu?

8.  Hvað heitir næstlengsta áin sem fellur um lönd í Afríku?

9.  Skáldkona ein gaf nýlega út bókina Kyrralífsmyndir um líf fólks í kófinu, en hafði áður meðal annars sent frá sér bækurnar Smáa letrið, Frelsi (tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs), Frostfiðrildi, Öll fallegu orðin og Bláþráð — auk skáldsögunnar Lygasögu. Hvað heitir hún?

10.  Fyrir hvaða fótboltalið hefur Cristiano Ronaldo spilað undanfarin ár?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan sem situr hér í bíl vinstra megin á myndinni? Fornafn hennar dugar.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kólumbíu.

2.  Hundrað ára einsemd.

3.  Leifur, Hjörleifur.

4.  Tyrklandi.

5.  Flugfélag.

6.  Hrifla.

7.  Adele.

8.  Kongó.

9.  Linda Vilhjálmsdóttir.

10.  Juventus.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlinn á efri myndinni myndinni hét Magnús Stephensen.

Konan í bílnum við hlið Bob Dyans er vitanlega fyrri eiginkona hans, Sara að nafni.

Hér er lagið um hana Söru, sem þið skuluð nu öll hlusta á.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár