395. spurningaþraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um Ankara!

395. spurningaþraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um Ankara!

Hér er þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hverrar þjóðar var rithöfundurinn Gabriel García Márquez?

2.  Hvað heitir frægasta skáldsaga þessa Nóbelsverðlaunahöfundar?

3.  Hvað hét fóstbróðir Ingólfs Arnarsonar samkvæmt fornum heimildum?

4.  Í hvaða landi er höfuðborgin Ankara?

5.  Mikið stórfyrirtæki fyrir fáeinum áratugum nefndist PanAm. Hvers konar fyrirtæki var það?

6.  Jónas Jónsson varð dómsmálaráðherra 1927 og gegndi starfinu í fjögur ár. Hann var jafnan kenndur við bæinn þar sem hann var fæddur. Hvað hét sá bær? 

7.  Hljómplata sem kom út 2011 er mest selda plata 21stu aldar, hún hefur þegar selst í meira en 31 milljón eintaka. Hvaða tónlistarmaður sendi frá sér þessa plötu?

8.  Hvað heitir næstlengsta áin sem fellur um lönd í Afríku?

9.  Skáldkona ein gaf nýlega út bókina Kyrralífsmyndir um líf fólks í kófinu, en hafði áður meðal annars sent frá sér bækurnar Smáa letrið, Frelsi (tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs), Frostfiðrildi, Öll fallegu orðin og Bláþráð — auk skáldsögunnar Lygasögu. Hvað heitir hún?

10.  Fyrir hvaða fótboltalið hefur Cristiano Ronaldo spilað undanfarin ár?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan sem situr hér í bíl vinstra megin á myndinni? Fornafn hennar dugar.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kólumbíu.

2.  Hundrað ára einsemd.

3.  Leifur, Hjörleifur.

4.  Tyrklandi.

5.  Flugfélag.

6.  Hrifla.

7.  Adele.

8.  Kongó.

9.  Linda Vilhjálmsdóttir.

10.  Juventus.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlinn á efri myndinni myndinni hét Magnús Stephensen.

Konan í bílnum við hlið Bob Dyans er vitanlega fyrri eiginkona hans, Sara að nafni.

Hér er lagið um hana Söru, sem þið skuluð nu öll hlusta á.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár