Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

395. spurningaþraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um Ankara!

395. spurningaþraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um Ankara!

Hér er þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hverrar þjóðar var rithöfundurinn Gabriel García Márquez?

2.  Hvað heitir frægasta skáldsaga þessa Nóbelsverðlaunahöfundar?

3.  Hvað hét fóstbróðir Ingólfs Arnarsonar samkvæmt fornum heimildum?

4.  Í hvaða landi er höfuðborgin Ankara?

5.  Mikið stórfyrirtæki fyrir fáeinum áratugum nefndist PanAm. Hvers konar fyrirtæki var það?

6.  Jónas Jónsson varð dómsmálaráðherra 1927 og gegndi starfinu í fjögur ár. Hann var jafnan kenndur við bæinn þar sem hann var fæddur. Hvað hét sá bær? 

7.  Hljómplata sem kom út 2011 er mest selda plata 21stu aldar, hún hefur þegar selst í meira en 31 milljón eintaka. Hvaða tónlistarmaður sendi frá sér þessa plötu?

8.  Hvað heitir næstlengsta áin sem fellur um lönd í Afríku?

9.  Skáldkona ein gaf nýlega út bókina Kyrralífsmyndir um líf fólks í kófinu, en hafði áður meðal annars sent frá sér bækurnar Smáa letrið, Frelsi (tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs), Frostfiðrildi, Öll fallegu orðin og Bláþráð — auk skáldsögunnar Lygasögu. Hvað heitir hún?

10.  Fyrir hvaða fótboltalið hefur Cristiano Ronaldo spilað undanfarin ár?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan sem situr hér í bíl vinstra megin á myndinni? Fornafn hennar dugar.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kólumbíu.

2.  Hundrað ára einsemd.

3.  Leifur, Hjörleifur.

4.  Tyrklandi.

5.  Flugfélag.

6.  Hrifla.

7.  Adele.

8.  Kongó.

9.  Linda Vilhjálmsdóttir.

10.  Juventus.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlinn á efri myndinni myndinni hét Magnús Stephensen.

Konan í bílnum við hlið Bob Dyans er vitanlega fyrri eiginkona hans, Sara að nafni.

Hér er lagið um hana Söru, sem þið skuluð nu öll hlusta á.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár