Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

388. spurningaþraut: Hver var — eða öllu heldur var EKKI — hertoginn af London?

388. spurningaþraut: Hver var — eða öllu heldur var EKKI — hertoginn af London?

Þriðjudagsþrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði myndina hér að ofan, sem kölluð er „bláa nektarmyndin“?

***

Aðalspurningar:

1.  Gaza er fjölmennasta borg Palestínumanna og er á samnefndu landsvæði. En hvað heitir fjölmennasta borg Palestínumanna á Vesturbakkanum svokallaða?

2.  Árið 1955 bauð Elísabet Bretadrottning manni nokkrum nafnbótina „hertogi af London“ en sá titill hafði aldrei verið til, og þótti þetta því einstakur heiður. Viðkomandi hafnaði að vísu heiðrinum og því er enginn hertogi í London — þótt bílasala ein heiti víst þessu nafni. En hver var sá sem ekki vildi verða hertogi af London?

3.  Í áratugi var Þýskalandi skipt milli austurs og vesturs. Fyrir utan Austur-Berlín, hver er nú fjölmennasta borgin í sameinuðu Þýskalandi, sem áður var í Austur-Þýskalandi?

4.  Hverjir eru Major og Champ?

5.   Hvor staðurinn er austar — Akureyri eða Vík í Mýrdal?

6.  Tímon var höfðingi í Aþenu á tímum Pelópsskagastríðsins á fimmtu öld fyrir Krist, kunnur að mannvonsku. Um svipað leyti var Gaius Coriolanus einn helstur valdamaður í Rómaborg en var rekinn burt frá borginni, og sneri þá aftur fremstur í flokki í óvinaher.  Alllöngu síðar var rómverski hershöfðinginn Titus Andronicus sagður hafa blandast í illskeytta valdabaráttu bræðra sem báðir vildu verða keisarar. En hvað áttu þeir Tímon Aþeningur, Gaius Coriolanus og Titus Andronicus sameiginlegt — annað en svona það sem augljóst er (að þeir hafi verið karlmenn, etc)?

7.  Hvaða núverandi þingmaður á Alþingi Íslendinga hefur gegnt starfi málfarsráðunautar fréttastofu Ríkisútvarpsins? — að vísu bara í hlutastarfi 1999-2003.

8.  Í hvaða borg er hið nýja torg kóngsins?

9.  Ísland hefur aldrei unnið Eurovision sem frægt er orðið, en tvisvar lent í öðru sæti. Annað land, sem hefur heldur aldrei unnið, hefur líka tvívegis orðið númer tvö, en þar á ofan orðið tvisvar númer þrjú. Hvaða land er það?

10.  Alfreð Gíslason var einu sinni landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla og svo í rúman áratug þjálfari stórliðsins Kiel í Þýskalandi. En hvaða lið þjálfar Alfreð núna?

***

Síðari aukaspurning:

Söngkonan á myndinni hér að neðan giftist fyrir örfáum dögum fasteignasalanum sínum. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hebron.

2.  Churchill.

3.  Leipzig.

4.  Hundarnir hans Joe Biden.

5.  Akureyri.

6.  Shakespeare skrifaði um þá alla þrjá leikrit, sem bera nöfn þeirra.

7.  Katrín Jakobsdóttir.

8.  Kaupmannahöfn.

9.  Malta.

10.  Landslið Þýskalands.

***

Og svörin við aukaspurningunum eru þau að Picasso málaði málverkið en Ariana Grande gifti sig.

***

Og þrautin þyngri frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu