Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

386. spurningaþraut: Vinsæll sjónvarpsmaður, smalahove, Robbie Rotten

386. spurningaþraut: Vinsæll sjónvarpsmaður, smalahove, Robbie Rotten

Síðasta þraut, hér er hún.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er maðurinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1999 gerði DV óformlega skoðanakönnun á því hverjir væru bestu sjónvarpsmenn landsins. Í sætum 2-10 urðu Logi Bergmann fréttamaður, Elín Hirst fréttamaður, Jón Ársæll Þórðarson dagskrárgerðarmaður, Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttamaður, Bogi Ágústsson fréttamaður, Ólöf Rún Skúladóttir fréttamaður, Þorsteinn J. Vilhjálmsson dagskrárgerðarmaður og Ragnheiður Elín Clausen þula. En hver skyldi hafa orðið í efsta sæti árið 1999? — ekki síst vegna vinsælda sinna úti á landsbyggðinni?

2.  Hver skrifaði barnabókina um Matthildi?

3.  En barnabókina um Pál Vilhjálmsson?

4.  Við hvers konar fyrirtæki störfuðu flestar persónur sjónvarpsþáttanna Mad Men?

5.  Hvaða réttur er það sem í Noregi er kallaður smalahove?

6.  Hvaða ár hófst Surtseyjargosið?

7.  Hvaða leikari var frægur fyrir að leika illfyglið Robbie Rotten í ótal mörgum sjónvarpsþáttum, sem reyndar voru teknir upp hér á landi?

8.  Hvaða kommúnistaleiðtogi í Sovétríkjunum var hrakinn úr landi 1929?

9.  12. janúar 1830. Hvað lét Björn Blöndal sýslumaður í Húnavatnssýslu gera þá?

10.  Nærri hvaða fjallavegi eru Hveravellir?

*** 

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fiskurinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ómar Ragnarsson.

2.  Roald Dahl.

3.  Guðrún Helgadóttir.

4.  Auglýsingafyrirtæki.

5.  Svið.

6.  1963.

7.  Stefán Karl Stefánsson. Á íslensku heitir persónan Glanni Glæpur.

8.  Trotskí.

9.  Framkvæma síðustu aftöku á Íslandi.

10.  Kili, Kjalvegi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er James Dean.

Á neðri myndinni er marhnútur.

***

Síðasta þraut, hér er hún enn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
3
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár