Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

386. spurningaþraut: Vinsæll sjónvarpsmaður, smalahove, Robbie Rotten

386. spurningaþraut: Vinsæll sjónvarpsmaður, smalahove, Robbie Rotten

Síðasta þraut, hér er hún.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er maðurinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1999 gerði DV óformlega skoðanakönnun á því hverjir væru bestu sjónvarpsmenn landsins. Í sætum 2-10 urðu Logi Bergmann fréttamaður, Elín Hirst fréttamaður, Jón Ársæll Þórðarson dagskrárgerðarmaður, Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttamaður, Bogi Ágústsson fréttamaður, Ólöf Rún Skúladóttir fréttamaður, Þorsteinn J. Vilhjálmsson dagskrárgerðarmaður og Ragnheiður Elín Clausen þula. En hver skyldi hafa orðið í efsta sæti árið 1999? — ekki síst vegna vinsælda sinna úti á landsbyggðinni?

2.  Hver skrifaði barnabókina um Matthildi?

3.  En barnabókina um Pál Vilhjálmsson?

4.  Við hvers konar fyrirtæki störfuðu flestar persónur sjónvarpsþáttanna Mad Men?

5.  Hvaða réttur er það sem í Noregi er kallaður smalahove?

6.  Hvaða ár hófst Surtseyjargosið?

7.  Hvaða leikari var frægur fyrir að leika illfyglið Robbie Rotten í ótal mörgum sjónvarpsþáttum, sem reyndar voru teknir upp hér á landi?

8.  Hvaða kommúnistaleiðtogi í Sovétríkjunum var hrakinn úr landi 1929?

9.  12. janúar 1830. Hvað lét Björn Blöndal sýslumaður í Húnavatnssýslu gera þá?

10.  Nærri hvaða fjallavegi eru Hveravellir?

*** 

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fiskurinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ómar Ragnarsson.

2.  Roald Dahl.

3.  Guðrún Helgadóttir.

4.  Auglýsingafyrirtæki.

5.  Svið.

6.  1963.

7.  Stefán Karl Stefánsson. Á íslensku heitir persónan Glanni Glæpur.

8.  Trotskí.

9.  Framkvæma síðustu aftöku á Íslandi.

10.  Kili, Kjalvegi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er James Dean.

Á neðri myndinni er marhnútur.

***

Síðasta þraut, hér er hún enn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár